Grillsumar

Grill hamborgarinn

Grillborgarinn okkar fer lengra en flestir aðrir borgarar á markaðnum. Klassískur hamborgari er venjulega 15-20% fita, en við ákváðum að hækka hlutfallið upp í 30%. Útkoman er líklega einn besti hamborgari á markaðnum í dag, gerður úr 100% íslensku nautakjöti. Hann nýtur sín hvað best grillaður, þar sem fituhlutfallið er hátt. Þú hreinlega verður að smakka þennan!

Grill hamborgarinn