Uppskrift

Elduð blómkáls- og blaðlaukssúpa fyrir 4

2 msk kaldpressuð kókosolía
2 stk hvítlauksrif
1 stk stór blaðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
1 msk grænmetiskraftur
¼ tsk múskat
½–1 tsk himalaya- eða sjávarsalt
¼ tsk svartur pipar
1½ l kókosmjólk
250 g blómkál, skorið í litla bita
Ofaná:
þurr ristaðar kókosflögur
ferskt kóríander
smá chiliolía eða hvítlauksolía

Skerið púrrulaukinn eftir endilöngu og skolið vel, skerið hann svo í litla bita. Hitið kókosolíuna í potti, setjið púrrulaukinn út í og mýkið í smá stund ásamt hvítlauknum. Bætið restinni af uppskriftinni saman við og látið sjóða í um 45 mín. Setjið þá allt í blandara og blandið þar til súpan verður alveg skilkimjúk. Blandið þurr ristuðum kókosflögum og smátt söxuðum kóríander í skál og setjið 1–2 msk út á hverja súpuskál og smá chili- eða hvítlauksolíu.


Uppskriftir

Elduð blómkáls- og blaðlaukssúpa fyrir 4

2 msk kaldpressuð kókosolía
2 stk hvítlauksrif
1 stk stór blaðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
1 msk grænmetiskraftur
¼ tsk múskat
½–1 tsk himalaya- eða sjávarsalt
¼ tsk svartur pipar
1½ l kókosmjólk
250 g blómkál, skorið í litla bita
Ofaná:
þurr ristaðar kókosflögur
ferskt kóríander
smá chiliolía eða hvítlauksolía

Skerið púrrulaukinn eftir endilöngu og skolið vel, skerið hann svo í litla bita. Hitið kókosolíuna í potti, setjið púrrulaukinn út í og mýkið í smá stund ásamt hvítlauknum. Bætið restinni af uppskriftinni saman við og látið sjóða í um 45 mín. Setjið þá allt í blandara og blandið þar til súpan verður alveg skilkimjúk. Blandið þurr ristuðum kókosflögum og smátt söxuðum kóríander í skál og setjið 1–2 msk út á hverja súpuskál og smá chili- eða hvítlauksolíu.