Uppskrift

Gulrótarsúpa

fyrir 4

1 msk kókosolía
2 stk límónublöð
1 stk hakkaður laukur
3–4 stk pressuð hvítlauksrif
3–4 cm ferskur engifer
1 tsk karrí
500 g gulrætur, gróft rifnar eða niðurskornar
1½ l grænmetissoð eða vatn
1½ msk grænmetiskraftur
1 tsk himalayasalt eða sjávarsalt
25 g ferskur kóríander, smátt saxaður
25 g kókosflögur, þurr ristaðar

Setjið kókosolíuna í pott ásamt límónublöðum, lauk, hvítlauk, engifer, karrí og gulrótum og mýkið í 1–2 mín. Bætið svo vatninu, grænmetiskraftinum og saltinu út í og sjóðið þar til gulræturnar eru soðnar. Kælið örlítið áður en þið skellið öllu í matvinnsluvélina og maukið í þykka silkimjúka ljúffenga súpu. Blandið saman kóríander og kókosflögum og setjið smávegis ofan á hvern súpudisk.


Uppskriftir

Gulrótarsúpa

fyrir 4

1 msk kókosolía
2 stk límónublöð
1 stk hakkaður laukur
3–4 stk pressuð hvítlauksrif
3–4 cm ferskur engifer
1 tsk karrí
500 g gulrætur, gróft rifnar eða niðurskornar
1½ l grænmetissoð eða vatn
1½ msk grænmetiskraftur
1 tsk himalayasalt eða sjávarsalt
25 g ferskur kóríander, smátt saxaður
25 g kókosflögur, þurr ristaðar

Setjið kókosolíuna í pott ásamt límónublöðum, lauk, hvítlauk, engifer, karrí og gulrótum og mýkið í 1–2 mín. Bætið svo vatninu, grænmetiskraftinum og saltinu út í og sjóðið þar til gulræturnar eru soðnar. Kælið örlítið áður en þið skellið öllu í matvinnsluvélina og maukið í þykka silkimjúka ljúffenga súpu. Blandið saman kóríander og kókosflögum og setjið smávegis ofan á hvern súpudisk.