Uppskrift

Hægelduð nautabringa

Pækill
3 lítrar vatn
120 gr salt
10 stk piparkorn
2 stk kanilstangir
2 stk anisstjörnur
1 msk þurrkað engifer
1 stk nautabringa ca. 1 kg

Eldun
1 l vatn
50 gr nautakraftur
2 stk hvítlauksrif
50 ml sojasósa

Pikklað grænmeti
20 gr salt
60 gr sykur
250 gr hvítvínsedik
200 gr vatn
1 stk lárviðarlauf
1 tsk piparkorn
1 tsk sinnepsfræ
1 tsk kórianderfræ
200 gr fínt skorið hvítkál
200 gr fínt skornar gulrætur
½ rauðlaukur fínt skorinn

Setjið allt hráefnið nema grænmetið saman í pott og sjóðið upp á því. Hellið blöndunni yfir grænmetið og kælið það svo niður í ísskápnum yfir nótt.

Jalapenó majónes
1 dós majónes
2 msk fínt skorinn jalapenó
1 stk lime
1 stk skallotlaukur (fínt skorinn)
1 tsk Worchestershire sósu
sjávarsalt

Blandið öllu saman og smakkið til með salti.

Samsetning
200 gr Maribo ostur
8 stk súrdeigs brauðsneiðar
100 gr íssalat
ólífuolía
sjávarsalt
svartur pipar úr kvörn
Skerið kjötið þunnt niður og raðið saman ca. 100 -130 gr af kjöti og kryddið með saltinu og piparnum. Setjið 50 gr af osti yfir hvern stafla og setjið inn í 200°C heitan ofninn í 7 mín. Pennslið súrdeigsbrauðið með ólífuolíu og grillið í ca. 1 mín á hvorri hlið á heitri grillpönnu. Takið kjötið út úr ofninum og raðið samlokunni saman. Setjið vel af jalapeno majónesi, svo íssalat, þá kjöt, þar næst pikklað grænmeti og lokið svo samlokunni.

Berið fram með avokadó frönskunum og auka skammti af jalapenó majónesinu.

Avokadó franskar
2 stk avokadó
100 gr parmesan (fínt rifnn)
2 stk egg
sjávarsalt
svartur pipar úr kvörn

Skerið avokadóið til helminga langsum og takið steininn úr því.


Setjið allt saman í pott nema nautabringuna og sjóðið saman í 5 mín. Kælið pækilinn og setjð nautabringuna í hann og látið standa í honum í 36 klst., hellið síðan pæklinum af.
Setjið öll hráefnin í pott, sjóðið saman og hellið í eldfast mót. Bætið bringunni í eldfasta mótið, setjið álpappír yfir og inn í 90°C heitan ofninn í 8 klst.

Avokadó franskar: Skerið avokadóið til helminga langsum og takið steininn úr því.
Skerið avokadóið í franskar og veltið þeim upp úr egginu og því næst parmesanostinum. Setjið franskarnar á bökunarplötu og inn í 200°C heitan ofninn í 10-15 mín eða þar til osturinn er orðinn gylltur. Kryddið með salti og pipar.

Uppskriftir

Hægelduð nautabringa

Pækill
3 lítrar vatn
120 gr salt
10 stk piparkorn
2 stk kanilstangir
2 stk anisstjörnur
1 msk þurrkað engifer
1 stk nautabringa ca. 1 kg

Eldun
1 l vatn
50 gr nautakraftur
2 stk hvítlauksrif
50 ml sojasósa

Pikklað grænmeti
20 gr salt
60 gr sykur
250 gr hvítvínsedik
200 gr vatn
1 stk lárviðarlauf
1 tsk piparkorn
1 tsk sinnepsfræ
1 tsk kórianderfræ
200 gr fínt skorið hvítkál
200 gr fínt skornar gulrætur
½ rauðlaukur fínt skorinn

Setjið allt hráefnið nema grænmetið saman í pott og sjóðið upp á því. Hellið blöndunni yfir grænmetið og kælið það svo niður í ísskápnum yfir nótt.

Jalapenó majónes
1 dós majónes
2 msk fínt skorinn jalapenó
1 stk lime
1 stk skallotlaukur (fínt skorinn)
1 tsk Worchestershire sósu
sjávarsalt

Blandið öllu saman og smakkið til með salti.

Samsetning
200 gr Maribo ostur
8 stk súrdeigs brauðsneiðar
100 gr íssalat
ólífuolía
sjávarsalt
svartur pipar úr kvörn
Skerið kjötið þunnt niður og raðið saman ca. 100 -130 gr af kjöti og kryddið með saltinu og piparnum. Setjið 50 gr af osti yfir hvern stafla og setjið inn í 200°C heitan ofninn í 7 mín. Pennslið súrdeigsbrauðið með ólífuolíu og grillið í ca. 1 mín á hvorri hlið á heitri grillpönnu. Takið kjötið út úr ofninum og raðið samlokunni saman. Setjið vel af jalapeno majónesi, svo íssalat, þá kjöt, þar næst pikklað grænmeti og lokið svo samlokunni.

Berið fram með avokadó frönskunum og auka skammti af jalapenó majónesinu.

Avokadó franskar
2 stk avokadó
100 gr parmesan (fínt rifnn)
2 stk egg
sjávarsalt
svartur pipar úr kvörn

Skerið avokadóið til helminga langsum og takið steininn úr því.


Setjið allt saman í pott nema nautabringuna og sjóðið saman í 5 mín. Kælið pækilinn og setjð nautabringuna í hann og látið standa í honum í 36 klst., hellið síðan pæklinum af.
Setjið öll hráefnin í pott, sjóðið saman og hellið í eldfast mót. Bætið bringunni í eldfasta mótið, setjið álpappír yfir og inn í 90°C heitan ofninn í 8 klst.

Avokadó franskar: Skerið avokadóið til helminga langsum og takið steininn úr því.
Skerið avokadóið í franskar og veltið þeim upp úr egginu og því næst parmesanostinum. Setjið franskarnar á bökunarplötu og inn í 200°C heitan ofninn í 10-15 mín eða þar til osturinn er orðinn gylltur. Kryddið með salti og pipar.