Uppskrift

KÖLD AGÚRKUSÚPA MEÐ KRABBAKJÖTI

1 stk agúrka, skorin í grófa bita
1/3 stk agúrka, sneidd í ræmur
300 g grísk jógúrt
120 g sýrður rjómi 5%
1 stk skalottlaukur, saxaður
4 msk ólífuolía
2 msk ferskt saxað dill
salt og nýmalaður pipar
100 g krabbakjöt

Setjið agúrku, jógúrt, sýrðan rjóma, skalottlauk, olíu og 1 msk af dillinu í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Kryddið með salti og pipar. Kælið þar til súpan er framreidd. Setjið súpuna í skálar og skreytið með krabbakjöti og afganginum af dillinu.

Uppskriftir

KÖLD AGÚRKUSÚPA MEÐ KRABBAKJÖTI

1 stk agúrka, skorin í grófa bita
1/3 stk agúrka, sneidd í ræmur
300 g grísk jógúrt
120 g sýrður rjómi 5%
1 stk skalottlaukur, saxaður
4 msk ólífuolía
2 msk ferskt saxað dill
salt og nýmalaður pipar
100 g krabbakjöt

Setjið agúrku, jógúrt, sýrðan rjóma, skalottlauk, olíu og 1 msk af dillinu í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Kryddið með salti og pipar. Kælið þar til súpan er framreidd. Setjið súpuna í skálar og skreytið með krabbakjöti og afganginum af dillinu.