Uppskrift

LÉTT BAUNASÚPA MEÐ KJÚKLINGI

1 tsk olía
2 stk kjúklingabringur, skornar í munnbita
1 tsk kúmen fræ
300 g forsoðnar linsubaunir
1 stk laukur, saxaður smátt
3–4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt
1,5 l vatn
2 stk kjúklingakraftsteningar
1 stk bökunarkartafla, afhýdd og skorin í smábita
1 stk sellerístöngull, saxaður smátt
1 stk kúrbítur, skorinn í litla bita
salt og nýmalaður piparSteikið kjúklinginn ásamt kúmenfræjunum upp úr olíunni. Bætið baunum, lauk, hvítlauk og kjúklingakrafti í pottinn og hellið vatninu yfir, hitið að suðu og látið malla undir loki í um 20 mínútur við hægan hita. Þá er kartöflubitunum og selleríinu hrært saman við og látið malla áfram í um 10 mínútur. Kúrbíturinn settur út í, kryddað með pipar og salti og soðið áfram í um 15 mínútur, eða þar til kartöflurnar og baunirnar eru meyrar. Smakkið til og ausið í skálar.

Uppskriftir

LÉTT BAUNASÚPA MEÐ KJÚKLINGI

1 tsk olía
2 stk kjúklingabringur, skornar í munnbita
1 tsk kúmen fræ
300 g forsoðnar linsubaunir
1 stk laukur, saxaður smátt
3–4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt
1,5 l vatn
2 stk kjúklingakraftsteningar
1 stk bökunarkartafla, afhýdd og skorin í smábita
1 stk sellerístöngull, saxaður smátt
1 stk kúrbítur, skorinn í litla bita
salt og nýmalaður piparSteikið kjúklinginn ásamt kúmenfræjunum upp úr olíunni. Bætið baunum, lauk, hvítlauk og kjúklingakrafti í pottinn og hellið vatninu yfir, hitið að suðu og látið malla undir loki í um 20 mínútur við hægan hita. Þá er kartöflubitunum og selleríinu hrært saman við og látið malla áfram í um 10 mínútur. Kúrbíturinn settur út í, kryddað með pipar og salti og soðið áfram í um 15 mínútur, eða þar til kartöflurnar og baunirnar eru meyrar. Smakkið til og ausið í skálar.