Uppskrift

NAUTAFILÉ Í ­TERIYAKI-SÓSU

2 dl teriyaki sósa
4 stk hvítlauksrif, kreist
1½ msk rifið engifer
500 g nautafilé, skorið í 1½ cm þykka bita
200 g brokkolí, skorið í bita
1 dós míni maís, niðursoðinn
½ dós baunaspírur, niðursoðnar
2 msk sesamfræ
2 msk vorlaukur, saxaðurBlandið saman teriyaki sósu, hvítlauk og engifer. Bætið nautakjötinu í og látið standa í 20 mínútur. Sigtið maríneringuna frá kjötinu, geymið. Steikið kjötið og grænmetið á pönnu í 5 mínútur og hellið maríneringunni yfir og látið malla í 10 mínútur. Stráið vorlauk og sesamfræjum yfir og berið fram með hrísgrjónum.

Uppskriftir

NAUTAFILÉ Í ­TERIYAKI-SÓSU

2 dl teriyaki sósa
4 stk hvítlauksrif, kreist
1½ msk rifið engifer
500 g nautafilé, skorið í 1½ cm þykka bita
200 g brokkolí, skorið í bita
1 dós míni maís, niðursoðinn
½ dós baunaspírur, niðursoðnar
2 msk sesamfræ
2 msk vorlaukur, saxaðurBlandið saman teriyaki sósu, hvítlauk og engifer. Bætið nautakjötinu í og látið standa í 20 mínútur. Sigtið maríneringuna frá kjötinu, geymið. Steikið kjötið og grænmetið á pönnu í 5 mínútur og hellið maríneringunni yfir og látið malla í 10 mínútur. Stráið vorlauk og sesamfræjum yfir og berið fram með hrísgrjónum.