Uppskrift

ORÍENTAL ­ENGIFERÖND

4 stk andabringur (skinnlausar)
200 ml appelsínusafi
3 msk sojasósa
1 msk sesamolía
1 msk þurrt sérrí (ÁTVR)
2 msk hunang
1/2 msk rifið engifer
1 stk hvítlauksrif, pressað
salt og nýmalaður pipar
sesamfræ
2 stk vorlaukar, fínsneiddirBlandið öllu nema andabringunum, sesamfræjunum og vorlauknum saman í skál og kryddið með salti og pipar. Skerið 3–4 raufar þvert yfir andabringurnar og leggið þær í marineringuna. Leggið filmuplast yfir og kælið í 30 mínútur.
Takið bringurnar úr marineringunni. Hitið olíu á meðalheitri pönnu og steikið bringurnar í u.þ.b. 5–6 mínútur á hvorri hlið eða þar til kjarnhitinn nær um 60°C. Fjarlægið bringurnar af pönnunni og hellið marineringunni út á hana og látið malla í 2–3 mínútur eða þar til hún hefur þykknað örlítið (sósa). Setjið sósu á diska, skerið hverja bringu í um 4 sneiðar og setjið ofan á sósuna og stráið sesamfræjum og vorlauk yfir.

Uppskriftir

ORÍENTAL ­ENGIFERÖND

4 stk andabringur (skinnlausar)
200 ml appelsínusafi
3 msk sojasósa
1 msk sesamolía
1 msk þurrt sérrí (ÁTVR)
2 msk hunang
1/2 msk rifið engifer
1 stk hvítlauksrif, pressað
salt og nýmalaður pipar
sesamfræ
2 stk vorlaukar, fínsneiddirBlandið öllu nema andabringunum, sesamfræjunum og vorlauknum saman í skál og kryddið með salti og pipar. Skerið 3–4 raufar þvert yfir andabringurnar og leggið þær í marineringuna. Leggið filmuplast yfir og kælið í 30 mínútur.
Takið bringurnar úr marineringunni. Hitið olíu á meðalheitri pönnu og steikið bringurnar í u.þ.b. 5–6 mínútur á hvorri hlið eða þar til kjarnhitinn nær um 60°C. Fjarlægið bringurnar af pönnunni og hellið marineringunni út á hana og látið malla í 2–3 mínútur eða þar til hún hefur þykknað örlítið (sósa). Setjið sósu á diska, skerið hverja bringu í um 4 sneiðar og setjið ofan á sósuna og stráið sesamfræjum og vorlauk yfir.