Uppskrift

Sætar franskar kartöflur

2 stk sætar kartöflur, afhýddar og skornar í 1½ cm þykk „strá“
1 msk ólífuolía
2 tsk púðursykur
salt og nýmalaður pipar

Hitið ofninn í 200°C. Setjið kartöflurnar í skál og veltið þeim upp úr olíunni, sykrinum og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Raðið kartöflunum á pappírsklædda ofnplötu og bakið í 50 mínútur.

Uppskriftir

Sætar franskar kartöflur

2 stk sætar kartöflur, afhýddar og skornar í 1½ cm þykk „strá“
1 msk ólífuolía
2 tsk púðursykur
salt og nýmalaður pipar

Hitið ofninn í 200°C. Setjið kartöflurnar í skál og veltið þeim upp úr olíunni, sykrinum og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Raðið kartöflunum á pappírsklædda ofnplötu og bakið í 50 mínútur.