Uppskrift

STEIKARSAMLOKA MEÐ BERNAISESÓSU

400 g nautafilé
1½ dl BBQ sósa
ferskt salat
1 lítil dós maís, niðursoðinn
1 stk grillaðar paprikur
1 stk maísbrauð
S

Karamelluseraður rauðlaukur:
2 msk ólífuolía
2 stk rauðlaukar, sneiddir
1 msk balsamikgljái

Grillkartöflur
3–4 stk bökunarkartöflur
4 msk ólífuolía
Maldon salt


Setjið kjötið í skál og hellið sósunni yfir. Marínerið í 30 mínútur. Steikið á meðalheitu grilli í 4 mínútur á hvorri hlið og látið kjötið hvílast í 4 mínútur. Ef þið notið kjöthitamæli þá á kjarnhitinn að vera um 60° áður en kjötið er hvílt. Skerið kjötið og brauðið í sneiðar. Setjið salat, maís, paprikur og kjöt á brauðsneiðarnar og kryddið með salti og pipar. Setjið rauðlauk og bernaise­sósu (sjá bls. 39), yfir og berið fram með grillkartöflum.
Hitið olíuna á pönnu og steikið rauðlaukinn þar til hann verður mjúkur í gegn. Hellið balsamikgljáa yfir og steikið áfram í 2–3 mínútur.
Skerið kartöflurnar í skífur og penslið með olíu. Grillið í 3–4 mínútur á hvorri hlið og kryddið með salti.

Uppskriftir

STEIKARSAMLOKA MEÐ BERNAISESÓSU

400 g nautafilé
1½ dl BBQ sósa
ferskt salat
1 lítil dós maís, niðursoðinn
1 stk grillaðar paprikur
1 stk maísbrauð
S

Karamelluseraður rauðlaukur:
2 msk ólífuolía
2 stk rauðlaukar, sneiddir
1 msk balsamikgljái

Grillkartöflur
3–4 stk bökunarkartöflur
4 msk ólífuolía
Maldon salt


Setjið kjötið í skál og hellið sósunni yfir. Marínerið í 30 mínútur. Steikið á meðalheitu grilli í 4 mínútur á hvorri hlið og látið kjötið hvílast í 4 mínútur. Ef þið notið kjöthitamæli þá á kjarnhitinn að vera um 60° áður en kjötið er hvílt. Skerið kjötið og brauðið í sneiðar. Setjið salat, maís, paprikur og kjöt á brauðsneiðarnar og kryddið með salti og pipar. Setjið rauðlauk og bernaise­sósu (sjá bls. 39), yfir og berið fram með grillkartöflum.
Hitið olíuna á pönnu og steikið rauðlaukinn þar til hann verður mjúkur í gegn. Hellið balsamikgljáa yfir og steikið áfram í 2–3 mínútur.
Skerið kartöflurnar í skífur og penslið með olíu. Grillið í 3–4 mínútur á hvorri hlið og kryddið með salti.