Uppskriftir
Fyrirsagnalisti
Síða 1 af 37
- Fyrri síða
- Næsta síða
Uppskriftir
SÆT KARTÖFLUSÚPA MEÐ KRYDDUÐUM GRASKERSFRÆJUM
1½ msk smjör
2 stk skalottlaukar, saxaðir
1 tsk engifer, rifið
2 stk hvítlauksrif
1 tsk karrí
1 kg sætar kartöflur, afhýddar
og skornar í 2 cm þykka kubba
1 stk grænmetiskraftsteningur
800 ml vatn
60 ml appelsínusafi
salt og nýmalaður pipar
sýrður rjómi 10%
Lesa meira
LJÚFFENG FISKISÚPA
1 msk ólífuolía
150 g beikon, skorið í bita
1 stk laukur, saxaður
2 stk hvítlauksrif, söxuð
2 stk stórar gulrætur,
hreinsaðar og sneiddar
2 tsk oreganó krydd
2 tsk dillfræ
1 tsk timjanfræ
1 tsk fennelfræ
3 stk lárviðarlauf
3 msk hvítvínsedik
2 l vatn
2 stk fiskikraftsteningar
3 msk tómatþykkni
2 stk meðalstórar kartöflur,
afhýddar og skornar í
munnbita
200 g lúða
(eða annar hvítur fiskur)
handfylli steinselja, söxuð
salt og nýmalaður pipar eftir smekk
Lesa meira
LÉTT BAUNASÚPA MEÐ KJÚKLINGI
1 tsk olía
2 stk kjúklingabringur, skornar í munnbita
1 tsk kúmen fræ
300 g forsoðnar linsubaunir
1 stk laukur, saxaður smátt
3–4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt
1,5 l vatn
2 stk kjúklingakraftsteningar
1 stk bökunarkartafla, afhýdd og skorin í smábita
1 stk sellerístöngull, saxaður smátt
1 stk kúrbítur, skorinn í litla bita
salt og nýmalaður pipar
Lesa meira
HUMARSÚPA MEÐ KÓKOS OG FENNIKU
400 g humar í skel
2 msk ólífuolía
3 stk skalottlaukar, saxaðir
2 msk rifið engifer
1 stk chili-aldin, saxað
2 stk fennikur, saxaðar
2 msk sítrónusafi
4 msk fljótandi humarkraftur
400 ml vatn
800 ml kókosmjólk
salt og nýmalaður pipar
handfylli af kóríanderlaufi, söxuðu
Lesa meira
GRÆNMETIS- OG BAUNASÚPA
1 msk olía
1 stk rauðlaukur
3 stk hvítlauksrif, pressuð
½ stk rautt chili-aldin
2 stk meðalstórar gulrætur, sneiddar
1 stk fennika, söxuð
2 stk meðalstórar kartöflur,
afhýddar og skornar í bita
3 stk grænmetiskraftsteningar
1½ l vatn
1 dós hakkaðir tómatar
2½ msk tómatþykkni
½ stk blómkálshöfuð, skorið í bita
½ stk appelsína
safinn og rifinn börkur
salt og pipar
100 g forsoðnar kjúklingabaunir
handfylli fersk basilika, söxuð
Lesa meira
FISLÉTT SVEPPASÚPA
1 msk smjör
50 g blandaðir villisveppir
2 stk skalottlaukar, saxaðir
1 msk sterkt sinnep
1 msk hveiti
1 l vatn
1½ stk teningur grænmetiskraftur
50 g parmesanostur, rifinn
200 g sýrður rjómi 10%
salt og nýmalaður pipar
2 msk söxuð fersk steinselja
Lesa meira
Austurlensk núðlusúpa með kjúklingi
fyrir 4 að hætti Rikku
2 msk ólífuolía
2 msk engifer
2 stk hvítlauksrif, pressuð
½ rautt chili-aldin, saxað
100 g gulrætur, saxaðar
500 g kjúklingalundir, skornar í bita
1½ msk púðursykur
1½ kjúklingakraftsteningur
3 msk sojasósa
4 msk fiskisósa (fish sauce)
2 msk sesamolía
2 l vatn
150 g spergilkál, skorið í bita
1 dós smámaís, skornir til helminga
300 g hrísgrjónanúðlur
Lesa meira
GAZPACHO
2 stk hvítlauksrif, pressuð
½ stk rauðlaukur, saxaður
1 stk agúrka, skorin í litla bita
5 stk stórir tómatar, skornir í bita
½ stk kúrbítur, skorinn í bita
2 stk sellerístilkar, skornir í bita
salt og nýmalaður pipar eftir smekk
1 l tómatsafi
3 msk ólífuolía
11/2 msk rauðvínsedik
2 msk hrásykur
6 dropar tabasco
Lesa meira
KÖLD AGÚRKUSÚPA MEÐ KRABBAKJÖTI
1 stk agúrka, skorin í grófa bita
1/3 stk agúrka, sneidd í ræmur
300 g grísk jógúrt
120 g sýrður rjómi 5%
1 stk skalottlaukur, saxaður
4 msk ólífuolía
2 msk ferskt saxað dill
salt og nýmalaður pipar
100 g krabbakjöt
Lesa meira
MELÓNUSALAT MEÐ MOZZARELLA, MINTU OG HRÁSKINKU
1 stk hunangsmelóna
200 g litlar mozzarella kúlur
3 sneiðar hráskinka, skorin í bita
1 msk sítrónusafi
2 msk fersk minta, söxuð
salt og pipar
Lesa meira
MANGÓ OG LÁRPERU SALAT MEÐ RISARÆKJUM
400 g risarækjur
2 stk mangó, skorin í 1 cm bita
2 stk lárperur, skornar í 1 cm bita
25 g söxuð fersk kóríanderlauf
½ stk límóna (rifinn börkurinn)
2 stk límónur (safinn)
1 msk hunang
1 msk ólífuolía
½ stk rautt chili-aldin, saxað
200g ferskt blandað salat
salt og pipar
Lesa meira
LJÚFFENGT LAMBASALAT
3–400 g lambakjöt skorið í bita, tilvalið að nota afganga af lambalæri
½ tsk chiliduft
½ tsk cuminfræ
salt og nýmalaður pipar
1 tsk ólífuolía
150 g cous cous, eldað skv. leiðbeiningum á pakkningum
100 g spínat
4 stk tómatar, skornir í fernt
2 msk söxuð fersk minta
70 g ristaðar furuhnetur
2 msk ólífuolía
3 msk sítrónusafi
Tahini dressing:
4 msk tahini (sesamsmjör)
4 msk létt AB-mjólk
1/2 stk sítróna (safinn)
2 stk hvítlauksrif, pressuð
1 msk sykur
½ tsk paprikukrydd
Blandið öllu saman og berið fram með lambasalatinu.
Lesa meira
KJÚKLINGASALAT
200 g gulrætur, rifnar
½ stk agúrka, skorin í bita
½ stk rauðlaukur, saxaður
1 stk rauð paprika, skorin í bita
150 g baunaspírur
handfylli mintulauf
50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar
1 stk grillaður kjúklingur,
kjötið tekið af án skinns
1 stk lárpera, afhýdd og sneidd
Sósa:
2 msk sesamolía
2 msk sojasósa
2 msk fiskisósa (fish sauce)
1 msk engifer, rifið
2 stk hvítlauksrif, pressuð
2 stk límónur (safinn)
salt
Lesa meira
VALHNETU- OG PERUSALAT MEÐ GRÁÐAOSTADRESSINGU
80 g gráðaostur
3 msk ólífuolía
1 msk sítrónusafi
1 msk matreiðslurjómi
½ msk söxuð fersk salvía
salt og nýmalaður pipar
100 g valhnetur
2 stk perur, afhýddar,
kjarnhreinsaðar
og skornar í bita
2 msk sítrónusafi
250 stk fersk salatblöð
30 g parmesanostur,
þunnt sneiddur
Lesa meira
LÉTT KJÚKLINGASALAT
400 g kjúklingalundir
½ msk balsamikgljái
salt og nýmalaður pipar
3 sneiðar gróft brauð
400 g blandað salat
1 stk lárpera, afhýdd,
steinhreinsuð og sneidd
70 g kirsuberjatómatar,
skornir í bita
handfylli af alfa alfa spírum
70 g pekanhnetur
70 g niðurrifinn ostur
Lesa meira
FERSKT SALAT MEÐ HÖRPUSKEL OG APPELSÍNU-VINAIGRETTE
2 msk ólífuolía
½ tsk rifinn appelsínubörkur
3 msk ferskur appelsínusafi
3 msk hvítvínsedik
1 msk fínsaxaður skalottlaukur
2 msk ferskur saxaður graslaukur
1 tsk franskt sinnep
salt og nýmalaður pipar
150 g spínat
100 g ferskt salat
2 stk appelsínur (aldinkjötið)
2 tsk kóríanderfræ
12 stk risa hörpuskeljar
Lesa meira
FLJÓTLEGT MEXÍKÓSALAT
1 msk ólífuolía
350 g nautahakk
1 stk rauð paprika, söxuð í grófa bita
200 g salsasósa
handfylli ferskt kóríander, saxað
1 stk grófsaxað salathöfuð
8 stk kirsuberjatómatar, saxaðir
150 g rifinn cheddar ostur
12 stk tortilla-flögur, grófmuldar
4 stk vorlaukar, saxaðir
Lesa meira
GÓMSÆTT APPELSÍNUSALAT
400 g forsoðnar kjúklingabaunir
2 stk appelsínur, afhýddar
og skornar í bita
1 stk fennel, skorið í þunnar
sneiðar
3 msk ólífuolía
2 stk appelsínur (safinn)
2 msk eplaedik
salt og nýmalaður pipar
handfylli af ferskri mintu, söxuð
150 g hreinn fetaostur, kurlaður
Lesa meira
ORÍENTAL ENGIFERÖND
4 stk andabringur (skinnlausar)
200 ml appelsínusafi
3 msk sojasósa
1 msk sesamolía
1 msk þurrt sérrí (ÁTVR)
2 msk hunang
1/2 msk rifið engifer
1 stk hvítlauksrif, pressað
salt og nýmalaður pipar
sesamfræ
2 stk vorlaukar, fínsneiddir
Lesa meira
SPAGHETTI MEÐ KJÖTBOLLUM
Kjötbollur:
2 stk hvítlauksrif
½ rautt chili-aldin, fræhreinsað
2 grófar brauðsneiðar
1½ tsk cumin-fræ
1/2 msk kóríanderfræ
½ tsk múskat
100 g forsoðnar linsubaunir
800 g nautahakk
1 stk egg
salt og nýmalaður pipar
chili-tómatsósa, bls. 40.
1½ msk ólífuolía
200 g mozzarellaostur, saxaður
30 g parmesanostur
400 g heilhveitispaghetti
Lesa meira
SÆTAR SOJA RISAHÖRPUSKELJAR Á PASTABEÐI
4 stk beikon sneiðar
3 msk saxaður vorlaukur
4 msk hlynsíróp
2 msk sojasósa
1 msk kornasinnep
pipar
8 stk risahörpuskeljar
400 g tagliatelle pasta
2 msk ólífuolía
100 g ananas, saxaður
1 msk saxaður rauðlaukur
1 msk steinselja
Lesa meira
TAGLIATELLE MEÐ PARMESANKJÚKLINGI
600 g kjúklingalundir
50 g heilhveiti
salt og pipar
1½ msk ólífuolía
2 stk hvítlauksrif, söxuð
1 stk laukur, saxaður
100 ml rauðvín
3 dósir hakkaðir tómatar
2 msk tómatmauk
2 msk balsamikgljái
30 g parmesanostur, rifinn
400 g tagliatelle, helst heilhveiti
25 g fersk basilika, söxuð
Lesa meira
TAGLIATELLE MEÐ BLÖNDUÐUM SJÁVARRÉTTUM
2 msk ólífuolía
3 stk skalottlaukar, sneiddir
handfylli steinselja, söxuð
1 tsk fennelfræ
150 ml hvítvín
1 dós hakkaðir tómatar
1½ stk fiskikraftsteningur
salt og nýmalaður pipar
1 kg blandaðir sjávarréttir
400 g tagliatelle pasta, helst heilhveiti
100 ml maizena rjómi 7%
11/2 msk balsamikgljái
handfylli fersk basilika, söxuð
Lesa meira
SPAGHETTI CARBONARA
250 g beikonsneiðar
150 g parmesan
6 stk eggjarauður
1 stk kjúklingakraftsteningur
4 msk matreiðslurjómi
1 msk smjör
2 stk hvítlauksrif, pressuð
400 g heilhveitispaghetti
1½ msk ólífuolía
nýmalaður pipar
handfylli af ferskri steinselju, söxuð
Lesa meira
SPAGHETTI MEÐ GRILLAÐRI PAPRIKU OG LÁRPERU PESTÓ
2 stk rauðar paprikur
200 g kirsuberjatómatar, skornir til helminga
2 msk ólífuolía
1 msk balsamikgljái
1½ stk hvítlauksrif, pressað
100 g sveppir
100 g spínat
2 msk sítrónusafi
400 g ferskt spaghetti
lárperu pestó, bls. 39
Lesa meira
PASTA ALFREDO
1 msk ólífuolía
2 stk hvítlauksrif, pressuð
1 msk hveiti
300 ml léttmjólk
2 msk rjómaostur
40 g parmesanostur, rifinn
½ tsk múskat
400 g heilhveiti spaghetti
2 msk söxuð fersk steinselja
salt og nýmalaður pipar
Lesa meira
MAC N´CHEESE
1 tsk ólífuolía
300 g heilhveitipasta (helst macaroni eða rigatoni)
3 stk grófar brauðsneiðar
salt og nýmalaður pipar
250 g kotasæla
2 tsk sinnep
¼ tsk cayenne pipar
½ l léttmjólk
½ stk laukur, saxaður
1 stk hvítlauksrif, pressað
½ tsk múskat
3 msk heilhveiti
350 g rifinn cheddarostur
1 tsk söxuð fersk basilika
Lesa meira
LASAGNA AL LORENZO
1 msk ólífuolía
2 stk hvítlauksrif, pressuð
800 g nautahakk
1½ tsk múskat
1 flaska tómata passata
100 g tómatmauk
1 dós hakkaðir tómatar
200 g kotasæla
8 fersk basillauf
salt og nýmalaður svartur pipar
200 g mozzarellaostur
u.þ.b. 10 lasagnaplötur
70 g rifinn ostur
„Bechamel” sósa
200 g sýrður rjómi 10%
1 stk kjúklingakraftsteningur
100 g parmesanostur, rifinn
Hrærið öllu vel saman
Lesa meira
KALT PASTASALAT MEÐ GRÆNMETI OG NAUTAFILÉ
200 g heilhveiti pastaskrúfur
salt og nýmalaður pipar
100 g brokkolí, skorið í litla bita
3 msk ólífuolía
3 msk balsamikedik
2 msk sólþurrkað tómatmauk
1 msk sinnep
1 msk hunang
1 stk hvítlauksrif, pressað
salt og nýmalaður pipar
8 stk kirsuberjatómatar,skornir til helminga
200 g eldað nautafilé, skorið í bita
handfylli söxuð fersk steinselja
2 stk radísur, saxaðar
Lesa meira
BRÁÐHOLLT GRÆNMETISPASTA
300 g heilhveitipasta
300 g grasker, afhýtt og skorið í bita
2 msk ólífuolía
2 msk furuhnetur
1 stk hvítlauksrif, pressað
2 stk portobello sveppir, skornir í bita
250 g ferskt spínat
salt og nýmalaður pipar
20 g parmesanostur
¼ tsk chiliflögur
Lesa meira
TÓMAT- OG FETAOSTAFYLLT SVÍNALUND MEÐ PARMESAN POLENTU
1½ msk ólífuolía
800 g svínalund
8 sneiðar spægipylsa
150 g fetaostur með sólþurrkuðum tómötum, olía sigtuð frá
20 stk paprikufylltar grænar ólífur
1 tsk græn piparkorn
120 g tómatmauk
úr sólþurrkuðum tómötum
salt og nýmalaður pipar
Lesa meira
SVÍNAKÓTELETTUR MEÐ KARRÍ OG ANANAS
2 msk ólífuolía
4 stk svínakótelettur með beini
salt og nýmalaður pipar
2 stk laukar, sneiddir
1 msk karrí
3 msk tómatmauk
1 stk kjúklingakraftsteningur
2 dósir sýrður rjómi 10%
nýmalaður pipar
4 stk ananashringir
Lesa meira
SVÍNAKÓTELETTUR Í KÓKOSKARRÍ
800 g svínakótelettur beinlausar (4 stk)
1½ msk ólífuolía
400 g sætar kartöflur, afhýddar og skornar í bita
1½ tsk fennelfræ
1 stk rauðlaukur, sneiddur
4 stk tómatar, skornir í bita
10 stk sveskjur, skornar til helminga
150 g strengjabaunir
2½ msk karrímauk
400 ml létt kókosmjólk
1 stk límóna, safinn
2 msk sojasósa
salt og pipar
handfylli af fersku kóríander, saxað
handfylli af möndluflögum
Lesa meira
SVÍNAGÚLLAS MEÐ GRÆNU KARRÍI OG HNETUSMJÖRI
1½ msk ólífuolía
1 stk hvítlauksrif, pressað
½ stk rautt chili-aldin
½ msk rifið engifer
1 tsk kóríanderkrydd
1 tsk turmerickrydd
500 g svínagúllas,
skorið í minni bita
3 msk rúsínur
1 stk rauð paprika fræhreinsuð
og skorin í bita
2 stk stórir tómatar,
skornir í báta
2 dl létt kókosmjólk
1 msk grænt karrímauk
1 msk hnetusmjör
Lesa meira
TÓMATLAGAÐAR SVÍNAKÓTELETTUR
1 msk ólífuolía
800 g svínakótelettur beinlausar (4 stk)
salt og nýmalaður pipar
350 ml tilbúin tómatpastasósa
2 stk grófar brauðsneiðar
8 stk salvíublöð
½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu
1½ stk hvítlauksrif, pressuð
Lesa meira
SÚRSÆT SVÍNARIF
1,5 kg svínarif
salt og nýmalaður pipar
2½ msk rifið engifer
3 stk hvítlauksrif, pressuð
4 msk sojasósa
4 msk þurrt sérrí
4 msk hoisin sósa
4 msk tómatþykkni
2 msk púðursykur
1 tsk múskat
1/2 tsk kanill
11/2 msk sesamfræ
Lesa meira
SALATBÖGGLAR MEÐ SVÍNAKJÖTI Í HOISIN SÓSU
1 msk olía
1 msk rifið ferskt engifer
1½ msk sesamfræ
500 g svínagúllas, skorið í litla bita
1 krukka hoisin sósa
230 g ananasbitar
1/2 pk núðlur
4 stk stórar gulrætur, rifnar
1 stk agúrka, skorin í strimla
4 stk vorlaukar, saxaðir
handfylli ferskt kóríander, saxað
græn salatblöð
8 stk hrísgrjónablöð (rice paper)
1–2 pokar ferskt salat
2 msk ólífuolía
1 msk balsamikgljái
Lesa meira
STÖKKT MANGO CHUTNEY SVÍNAGÚLLAS MEÐ RAITA
3 stk grófar brauðsneiðar
salt og pipar
600 g svínagúllas
100 g mangó chutney
Kóríander-raita bls. 42
Lesa meira
GRILLAÐ JÓGÚRT- OG KRYDDLEGIÐ GRÍSAKEBAB
200 ml létt AB-mjólk
½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu og safi úr ½ sítrónu
½ tsk cumin-krydd
½ tsk kóríander-krydd
¼ tsk cayenne pipar
800 g grísalund, skorin í 2 cm þykka kubba
4 stk ananashringir, skornir í fernt
salt og nýmalaður pipar
grillspjót
Lesa meira
HRÁSKINKUVAFIN FYLLT GRÍSALUND
200 g döðlur, saxaðar
150 ml appelsínusafi
50 g ristaðar furuhnetur
700 g grísalundir
4 stk hráskinkusneiðar
nýmalaður pipar
Döðlu og kókossósa:
1 msk olía
1 stk hvítlauksrif, pressað
100 g döðlumauk
1 dós létt kókosmjólk
1 stk grænmetiskraftsteningur
salt og nýmalaður pipar
Lesa meira
GRILLUÐ SVÍNALUND MEÐ BLÁBERJA CHUTNEY
1 tsk kúmenfræ
500 g bláber
200 g rauð vínber, skorin til helminga
1 msk rifið engifer
1 stk skalottlaukur, saxaður
120 ml vatn
salt og nýmalaður pipar
2 tsk rauðvínsedik
700 g svínalund
Lesa meira
GRILLAÐAR GRÍSABOLLUR MEÐ SÍTRÓNU OG OREGANÓ
2 stk hvítlauksrif
2 msk saxað ferskt oreganó
½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu
og safi úr ½ sítrónu
4 msk hvítvín
1 stk brauðsneið
500 g grísahakk
1 stk egg
salt og nýmalaður pipar
1 stk kúrbítur, sneiddur
í ½ cm þykkar sneiðar
1 stk rauð paprika, sneidd
1 stk eggaldin, sneitt
í ½ cm þykkar sneiðar
grillspjót
S
Lesa meira
GÓMSÆTAR GRÍSALUNDIR
400 g grísalundir
2 msk heilhveiti
¼ tsk salt
½ tsk pipar
2 msk ólífuolía
2 stk hvítlauksrif, pressuð
250 ml hvítvín
½ dl vatn
1/2 stk grænmetiskraftsteningur
3 msk sítrónusafi
2 msk kapers
Lesa meira
ENGIFER SVÍNAKÓTELETTUR MEÐ GULRÓTARSALATI
1½ msk rifið engifer
5 stk heilar kardimommur
1 tsk fennel fræ
1 tsk kóríanderkrydd
1 tsk kanilkrydd
1 stk sítróna, safinn
800 g beinlausar svínakótelettur, fitusnyrtar (ca. 4 stk)
200 g sýrður rjómi 10%
salt og nýmalaður pipar
1 msk saxað ferskt kóríander
Lesa meira
STEIKARSAMLOKA MEÐ BERNAISESÓSU
400 g nautafilé
1½ dl BBQ sósa
ferskt salat
1 lítil dós maís, niðursoðinn
1 stk grillaðar paprikur
1 stk maísbrauð
S
Karamelluseraður rauðlaukur:
2 msk ólífuolía
2 stk rauðlaukar, sneiddir
1 msk balsamikgljái
Grillkartöflur
3–4 stk bökunarkartöflur
4 msk ólífuolía
Maldon salt
Lesa meira
GRILLAÐ NAUTA OG PISTASÍU KOFTE
400 g nautahakk
1 stk laukur, saxaður
3 stk hvítlauksrif, pressuð
50 g rúsínur
50 g pistasíur, hakkaðar
½ tsk paprikukrydd
¼ tsk allrahanda pimiento krydd (frá Pottagöldrum)
¼ tsk kanill
handfylli fersk mintulauf, söxuð
handfylli fersk steinselja, söxuð
salt og nýmalaður pipar
grillspjót
Lesa meira
NAUTAFILÉ Í TERIYAKI-SÓSU
2 dl teriyaki sósa
4 stk hvítlauksrif, kreist
1½ msk rifið engifer
500 g nautafilé, skorið í 1½ cm þykka bita
200 g brokkolí, skorið í bita
1 dós míni maís, niðursoðinn
½ dós baunaspírur, niðursoðnar
2 msk sesamfræ
2 msk vorlaukur, saxaður
Lesa meira
NAUTAFILÉ MEÐ FETAOSTAMAUKI OG TABBOULEH SALATI
100 g hreinn fetaostur
100 g sólþurrkaðir tómatar, olían skoluð frá
½ tsk chili-aldin flögur
4 fersk basilikublöð
700 g nautafilé
½ msk smjör
salt og nýmalaður pipar
Tabbouleh salat
150 g cous cous
1 msk söxuð fersk mintulauf
handfylli steinselja, söxuð
½ stk rauðlaukur, saxaður
6 stk kirsuberjatómatar, skornir í 4 hluta hver
3 msk ólífuolía
3 msk sítrónusafi
salt og nýmalaður pipar
Lesa meira
NAUTAFILÉ Í RAUÐVÍNSSÓSU
1½ msk ólífuolía
2 stk laukar, sneiddir
100 g gulrætur, skornar í 1 cm þykka bita
1 stk hvítlauksrif, pressað
100 g beikon, skorið í bita
600 g nautafilé, skorið í 1½ cm þykka bita
500 ml rauðvín
1 stk grænmetisteningur
5 stk greinar timjan
1 msk smjör
1 msk heilhveiti
250 g sveppir, skornir til helminga
1 msk tómatkraftur
salt og nýmalaður pipar
H
Kartöflumús
4 stk bökunarkartöflur
50 ml mjólk
2 msk smjör
salt eftir smekk
Lesa meira