Vinsamlegast ath!

Á tax free getur verið lengri bið eftir pöntunum úr vefverslun vegna fjölda pantana.

Uppselt
Tax free
19.36%

BIOEFFECT

EGF Value Set

EGF Serum Value Set inniheldur hið margverðlaunaða EGF Serum í fullri stærð ásamt þremur EGF lúxusprufum: EGF Essence, EGF Eye Serum og EGF Body Serum. BIOEFFECT EGF úr byggi er kraftmikið innihaldsefni sem vinnur á hrukkum og fínum línum, bætir þéttleika húðar og heldur henni ljómandi af heilbrigði. EGF Serum Value Set inniheldur allt sem til þarf í endurnærandi og rakagefandi EGF húðrútínu. Settið er á sama verði og EGF Serum auk þess sem þrjár lúxusprufur fylgja.

Verð:15.990 kr.12.894 kr.

Vörunúmer: 1208209