BLEIKA SLAUFAN
Bleika Slaufan 2024
Hönnuður Bleiku slaufunnar í ár er Sigríður Soffía Níelsdóttir. Sigga Soffía er danshöfundur í grunninn og þekktust fyrir flugeldasýningar og blómlistaverk en hún hannar undir nafninu Eldblóm. Hún er margverðlaunaður listamaður og flakkar óhikað milli listforma. Líkt og klifurplantan sem teygir anga sína víða teygir hönnun hennar sig allt frá dansi yfir í vöruhönnun með anga yfir í mat, flugeldasýningar, ljóðlist og nú skartgripi.
Verð:3.500 kr.
Vörunúmer: 1142077
Vörulýsing