GLAMGLOW
Rose Glow Eye Crean & Face Mask Set
Ljómasett með augnkremi sem birtir augnsvæðið og tvöföldum hreinsi maska með húðumhirðu innihaldsefnum sem gefur húðinni bjart yfirbragð og fallegan ljóma.
Verð:4.999 kr.3.499 kr.
Vörunúmer: 1189442
Settið inniheldur augnkrem sem birtir augnsvæðið og tvöfaldan hreinsi maska með húðumhirðu innihaldsefnum sem gefur húðinni bjart yfirbragð og fallegan ljóma. Inniheldur: BRIGHTMUD ™ Dual-Action Exfoliating Treatment (15 g): Tvívirkur maski sem efnafræðilega og líkamlega skrúbbar húðina og gefur henni bjart yfirbragð og fallegan ljóma. BRIGHTEYES Illuminating Anti-Fatigue Eye Cream (15 ml): Birtir samstndis upp dökka bauga og augnsvæðið og afmáir um leið broshrukkur á aðeins 4 vikum. Settu kassann í endurvinnslu og vertu hluti af vegferð GLAMGLOW til að hjálpa heiminum að viðhalda ljóma sínum.
BRIGHTMUD: Berðu þunnt lag á hreina húð með hringlaga hreyfingum. Leyfðu maskanum að sitja í að minnsta kosti 20 mínútur. Taktu maskann af undir volgu vatni og nuddaðu varlega í hringlaga hreyfingu þar til hann er farin af andlitinu og þurrkið varlega með stykki á eftir. Fyrir sem bestan árangur, mælum við með að nota maskann 3 daga í röð og síðan 2-3 sinnum í viku. Nauðsynlegt að nota sólarvörn eftir notkun. BRIGHTEYES : Berið á hreina og þurra húð í kringum augun að morgni og á kvöldin.
Water\Aqua\Eau, Silica, Kaolin, Cetyl Alcohol, C12-15 Alkyl Benzoate, Butylene Glycol, Niacinamide, Acetyl Glucosamine, Polymethylsilsesquioxane, Pumice, Glyceryl Stearate, Peg-100 Stearate, Betula Alba Leaf, Lactic Acid, Paeonia Suffruticosa (Peony) Root Extract, Tetrahexyldecyl Ascorbate, Betula Alba Leaf Powder, Salicylic Acid, Tocopheryl Acetate, Ribes Nigrum (Black Currant) Seed Oil, Solidago Virgaurea (Goldenrod) Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Allantoin, Ethylhexylglycerin, Octyldodecyl Oleate, Xanthan Gum, Tin Oxide, Magnesium Aluminum Silicate, Calcium Sodium Borosilicate, Pentylene Glycol, Alcohol, Octyldodecyl Stearoyl Stearate, Octyldodecanol, Fragrance (Parfum), Benzyl Alcohol, Benzyl Benzoate, Amyl Cinnamal, Hexyl Cinnamal, Linalool, Limonene, Geraniol, Benzyl Salicylate, Disodium EDTA, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Mica, Titanium Dioxide (Ci 77891), Iron Oxides (Ci 77491)