Vinsamlegast ath!

Veisluréttir eru uppseldir helgina 24.–25. maí

LANCOME

Trésor La Nuit Le Parfum 30ml

Lancôme kemur með óvæntan, ávanabindandi ilm sem markar nýja og dýrmæta stund – La Nuit Trésor Le Parfum. Ilmurinn er blanda birtu og ákefðar sem segir ástríðufulla sögu og sýnir ótal hliðar ástarinnar.

Upplífgandi sólberjaþykkni byrjar á því að koma þér á óvart í toppnótum ilmsins Hjartað brýst svo í gegn með seiðandi rósatónum í bland við mjúkt og púðurkennt heliotrope blómaþykkni Hlý, umlykjandi blanda súkkulaðis, kakós og vanillu dregur þig svo inn í ilminn

Verð:13.199 kr.

Vörunúmer: 1222048