Vinsamlegast ath!

Á tax free getur verið lengri bið eftir pöntunum úr vefverslun vegna fjölda pantana.

SHISEIDO

Tanning Compact Foundation

Húðfegrandi farði í föstu kremformi með SPF10 sólarvörn sem framkallar sólkysst útlit með náttúrulegri þekju sem jafnar út ójafnan húðtón, sýnilegar svitaholur og fínar línur. Veitir náttúrulega og lýtalausa áferð.

Litur:

Verð:6.499 kr.

Vörunúmer: R02054