Almennt

Hagkaup er smásölufyrirtæki sem býður íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði, húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar. Fyrirtækið skuldbindur sig til að stunda starfsemi sína á það hagkvæman hátt að viðskiptavinir okkar geri ávallt betri kaup í Hagkaup. Verslanir Hagkaups eru ellefu talsins; sjö á höfuðborgarsvæðinu, ein í Njarðvík, ein í Borgarnesi, ein á Selfossi og ein á Akureyri.

Veljið verslun til að sjá opnunartíma og aðrar upplýsingar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica