23. Janúar 2023

Hagkaup er stoltur styrktaraðili Bocuse d‘Or

Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu er haldin í Lyon í Frakklandi dagana 22. og 23.janúar 2023.

Þar munu fulltrúar 24 þjóða keppa og fulltrúi Íslands er Sigurjón Bragi Geirsson. Hann er hann níundi keppandinn í eldhúsinu í Lyon mánudaginn 23.janúar. Hagkaup er stoltur styrktaraðili Íslenska liðsins og við bíðum spennt eftir því að fylgjast með Sigurjóni í dag. Áhugasamir geta fylgst með keppninni hér.