Fréttir og blogg

MOTTUMARS

Mottumars Sokkar 2025

3.500 kr.

Mottumars sokkarnir fást hjá okkur

Á hverju ári framleiðir og selur Krabbameinsfélagið Mottumarssokka með nýrri hönnun. Mottumarssokkarnir í ár eru hannaðir af ekkju Svavars Péturs og eiganda Havarí, Berglindi Häsler í samstarfi við Björn Þór Björnsson. Björn hefur undanfarin ár tekið að sér að viðhalda safni myndrænna sköpunarverka sem Svavar Pétur, Prins Póló, skildi eftir sig. 

KAUPA SOKKA