Gjafakort

Rafræn gjafakort Hagkaups eru tilvalin gjöf við öll tækifæri. Kortin virka líkt og debetkort nema að því leyti að þau eru handhafakort og eru því mjög þægileg í notkun. Hægt er að kaupa kort fyrir hvaða upphæð sem er, en þó að lágmarki 5.000 krónur. Gjafakortunum fylgja fallegar umbúðir og umslag. Gjafakortið gildir til greiðslu á vörum og þjónustu hjá fyrirtækinu. Innistæðu er ekki hægt að leysa út fyrir reiðufé. 

Kortin gilda í tvö ár frá útgáfudegi. Upplýsingar um kortastöðu og gildistíma má finna hér á vefnum og á þjónustuborðum verslana. Gjafakortin eru seld á afgreiðslukössum í öllum verslunum Hagkaups sem og á skrifstofu. Kortið sjálft er eign Hagkaups. Fyrir nánari upplýsingar og fyrir magnpantanir, endilega hafið samband við bokhald@hagkaup.is.

Fleiri upplýsingar um gjafakortin má finna undir liðnum Algengar spurningar.

Athuga kortainn­eign

Sláðu inn kortanúmer og athugaðu stöðuna.