Við bjóðum upp á samdægurs heimsendingu (á Suðvestur-horninu), að fá sent í sjálfsafgreiðslubox eða á aðra valda afhendingarstaði. Þá er einnig hægt að að sækja pöntunina í Hagkaup Smáralind.
Til þess að fá samdægurs heimsendingu þarf að panta fyrir kl. 12:00 á virkum dögum. Þá er varan keyrð út á milli kl. 17-22 (á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ, Grindavík, Akranes, Hveragerði, Selfoss, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri). Fyrir önnur sveitarfélög berst pöntunin næsta virka dag. Þegar pantað er um helgar eða á frídögum er pöntunin afgreidd næsta virka dag.
Ef verslað er fyrir hærri upphæð en 12.900 kr er frítt að senda á afhendingarstaði (sjá afhendingastaði hér að neðan).
Veisluréttir eru eingöngu heimsendir á höfuðborgarsvæðinu (Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær, Hafnafjörður og Mosfellsbær) á þeirri tímasetningu sem valin er þegar gengið er frá pöntun á vefnum. Veisluréttir eru ekki sendir í póstbox heldur á heimilisfang. Þá er einnig hægt að að sækja pöntunina í Hagkaup Smáralind.
Hvaða afhendingarstaðir eru í boði?
Sjálfsafgreiðslubox
- Bónus Hafnarfirði - 24/7
- Bónus Smáratorgi - 24/7
- Bónus Ögurhvarfi
- BSÍ Umferðamiðstöð - 24/7
- Byko Selhellu - 24/7
- Hagkaup Eiðstorgi - 24/7
- Hagkaup Garðabæ - 24/7
- Hagkaup Spöng - 24/7
- Kringlan
- Olís Álfheimum - 24/7
- Olís Gullinbrú - 24/7
Pakkastöðvar
- Olís Ánanaust
- Björkin Hvolsvelli
- Esjuskálinn Kjalarnesi
- Kaffi Holt Grafarholti
- Klettur Vestmannaeyjum
- Krían Eskifirði
- Olís Akranesi
- Olís Borgarnesi - 24/7
- Olís Garðabæ
- Olís Húsavík
- Olís Mjódd
- Olís Mosfellsbæ
- Olís Norðlingaholt - 24/7
- Olís Reykjanesbæ
- Olís Sæbraut
- Olís Selfossi - 24/7
- Olís Varmahlíð
- Olís Akureyri
- Olís Dalvík
- Olís Hella
- Olís Höfn
- Olís Neskaupsstað
- Olís Reyðarfirði
- Olís Siglufirði
- Orkan Hveragerði
- Orkan Ólafsvík
- Sporthúsið Kópavogi
Afhent í verslun:
- Hagkaup Smáralind
Landsbyggð:
- Dreifingarstöðvar Eimskips