Við bjóðum upp á samdægurs heimsendingu (á Suðvestur-horninu), að fá sent í sjálfsafgreiðslubox eða á aðra valda afhendingarstaði. Þá er einnig hægt að að sækja pöntunina í Hagkaup Smáralind.
Til þess að fá samdægurs heimsendingu þarf að panta fyrir kl. 12:00 á virkum dögum. Þá er varan keyrð út á milli kl. 17-22 (á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ, Grindavík, Akranes, Hveragerði, Selfoss, Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri). Fyrir önnur sveitarfélög berst pöntunin næsta virka dag. Þegar pantað er um helgar eða á frídögum er pöntunin afgreidd næsta virka dag.
Ef verslað er fyrir hærri upphæð en 12.900 kr er frítt að senda á afhendingarstaði (sjá afhendingastaði hér að neðan).
Hvaða afhendingarstaðir eru í boði?
Sjálfsafgreiðslubox – opin 24/7:
- Gullinbrú Grafarvogi
- Eiðistorgi Seltjarnarnesi
- Hagkaup Garðabæ
- Smáratorg Kópavogi
- Helluhrauni Hafnarfirði
- Álfheimum Reykjavik
- BSÍ umferðarmiðstöð
Afhendingarstaðir Olís:
- Mosfellsbæ
- Ánanaustum
- Sæbraut
- Mjódd
- Garðabæ
- Norðlingaholti
- Gullinbrú
- Varmahlíð
- Reyðarfirði
- Neskaupsstaður
Aðrir afhendingarstaðir á höfuðborgarsvæðinu:
- Sporthúsið Kópavogi
- Kaffi Holt Grafarholti
- Esjuskálinn Kjalarnes
Afhent í verslun:
- Hagkaup Smáralind
Landsbyggð:
- Dreifingarstöðvar Eimskips