Við komum með veisluna til þín

Veislu­réttir

Veislu­réttir

Gerðu veisluna þína eftirminnilega með bragðmiklum og gómsætum veisluréttum. Veislubakkarnir okkar eru samsettir af ljúffengum smábitum sem henta beint á veisluborðið. Við bjóðum upp á úrval rétta fyrir hvaða tækifæri sem er. Ljúffeng kjúklingaspjót, brakandi tempura rækjur og sætir smábitar slá alltaf í gegn ásamt okkar vinsæla Origami sushi og Smørrebrøds úrvali. Hægt er að sækja veislurétti í Hagkaup Smáralind eða fá þá heimsenda á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar um Veislurétti Hagkaups er hægt að sjá hér undir algengum spurningum.

Sá sæti

Fullkomnaðu veisluna með ljúffengum eftirréttum sem gleðja augu og bragðlauka. Við bjóðum upp á glæsilegt úrval af fallega framsettum og dásamlegum eftirréttabökkum.

Sjá alla sæta bakka hér

Bland­aðir bakkar eru tilvaldir fyrir stóra sem litla viðburði