Vinsamlegast ath!

Veisluréttir eru uppseldir helgina 24.–25. maí

VEISLURÉTTIR

Vefjuveisla, 28 bitar

Mælum með fyrir 4-6 manns

28 bitar af California vefjunum okkar vinsælu. Á bakkanum eru þrjár tegundir af vefjum; California kjúklinga- og beikon vefjur, California kjúklinga teriyaki vefjur og California tikka masala vefjur.

Verð:4.999 kr.

Vörunúmer: 1205765