Vinsamlegast ath!

Veisluréttir eru uppseldir laugardaginn 22. júní

11. Ágúst 2023

Regnbogasalat með hindberjadressingu

Helga Magga deilir með okkur uppskrift af himneskri hindberja dressingu sem er fullkomin yfir regnbogasalat. Það má nota hvaða grænmeti sem er út í salatið og svo er einnig hægt að setja kjúkling út á það til að auka við próteinmagnið. 

Hindberjadressing

  • 100 g hindber frosin eða fersk
  • 1 scarlot laukur
  • 1 msk hunang
  • 1 msk dijon sinnep
  • 2 msk olía
  • safi úr einni sítrónu
  • smá vatn til að þynna