Grillsumar

Kjúklingavængir & bringur

Grillaðir kjúklingavængir

 

Grillaðir kjúk­linga­væng­ir með bestu gráðostasós­unni

 • Kjúk­linga­væng­ir
 • Kjúk­linga­bring­ur
 • Famous Dav­e's Roa­sted Chicken Coun­try Sea­son­ing
 • Sweet Baby Ray Buffalo
 • Wing Mar­ina­de
 • Famous Dav­e's Sweet & Zesty BBQ
 • 18% sýrður rjómi
 • maj­ónes
 • Saint Agur Blue Cheese
 • sell­e­rí
 • gul­ræt­ur
 • Famous Dav­e's Signature
 • Spicy Pickles Spe­ars
 • Famous Dav­e's Corn Bread Mix

Aðferð:

Byrjið á því að skera fram­an af vængj­un­um og skera bring­urn­ar niður. Setjið í skál og kryddið vel. Setjið því næst vel af buffalo-sós­unni yfir og blandið vel sam­an. Ekki er verra ef kjúk­ling­ur­inn fær að bíða þannig ein­hverja stund.

Á meðan skal setja inni­haldið úr maís­brauðsblönd­unni í skál og bæta eggi, mjólk og vatni við sam­kvæmt leiðbein­ing­um á umbúðum. Hrærið og setjið í múffu­form. Bakið sam­kvæmt leiðbein­ing­um.

Setjið jöfn hlut­föll af osti, maj­ónesi og sýrðum rjóma í skál og blandið sam­an.

Skerið niður sell­e­rí og gul­ræt­ur og setjið í skál.

Grillið því næst kjúk­ling­inn í um það bil 15 mín­út­ur. Penslið rausn­ar­lega með BBQ-sósu og snúið reglu­lega á grill­inu.


Grillsumar

Kjúklingavængir & bringur

Grillaðir kjúklingavængir

 

Grillaðir kjúk­linga­væng­ir með bestu gráðostasós­unni

 • Kjúk­linga­væng­ir
 • Kjúk­linga­bring­ur
 • Famous Dav­e's Roa­sted Chicken Coun­try Sea­son­ing
 • Sweet Baby Ray Buffalo
 • Wing Mar­ina­de
 • Famous Dav­e's Sweet & Zesty BBQ
 • 18% sýrður rjómi
 • maj­ónes
 • Saint Agur Blue Cheese
 • sell­e­rí
 • gul­ræt­ur
 • Famous Dav­e's Signature
 • Spicy Pickles Spe­ars
 • Famous Dav­e's Corn Bread Mix

Aðferð:

Byrjið á því að skera fram­an af vængj­un­um og skera bring­urn­ar niður. Setjið í skál og kryddið vel. Setjið því næst vel af buffalo-sós­unni yfir og blandið vel sam­an. Ekki er verra ef kjúk­ling­ur­inn fær að bíða þannig ein­hverja stund.

Á meðan skal setja inni­haldið úr maís­brauðsblönd­unni í skál og bæta eggi, mjólk og vatni við sam­kvæmt leiðbein­ing­um á umbúðum. Hrærið og setjið í múffu­form. Bakið sam­kvæmt leiðbein­ing­um.

Setjið jöfn hlut­föll af osti, maj­ónesi og sýrðum rjóma í skál og blandið sam­an.

Skerið niður sell­e­rí og gul­ræt­ur og setjið í skál.

Grillið því næst kjúk­ling­inn í um það bil 15 mín­út­ur. Penslið rausn­ar­lega með BBQ-sósu og snúið reglu­lega á grill­inu.