Uppskriftir

Lambalundir

Fyrir fjóra

700-900 gr af lambalundum

250 gr af sveppum

2 hvítlauksrif

2 meðalstórir rauðlaukar

700 gr af bökunarkartöflum

200 ml mjólk

U.þ.b. 100 gr af smjöri

Olía til steikingar

Lesa meira

Lax með mangó chutney og pistasíuhnetum

Fyrir fjóra

800 gr af laxi
1 krukka Geetas mango chutey
Pistasíukjarnar
Salt og pipar
Inn í 200 gráður heitan ofn og baka í ca 15 min.
Bera fram með fersku salati, hrísgrjónum og naan brauði... mælum með fersku Stonefire naan brauði

Lesa meira