Uppskrift

Grillaðar kjúklingalundir með mexíkóostadressingu

Kjúklingalundir
800 gr kjúklingalundir
3 msk Fajita Spice Mix Santa Maria
2 msk olífuolía
1 msk sjávarsalt
Safi úr 1 lime
Grillað grænmeti
1 stk kúrbítur
1 stk rauð paprika
1 stk rauðlaukur
2 msk olífuolía
1 msk sjávarsalt
Svartur pipar úr kvörn
3 msk Fajita Spice Mix Santa Maria
Mexikóostadressing
½ stk Mexikóostur
1 dós 18% sýrður rjómi
Safi úr ½ sítrónu
Sjávarsalt

Allt sett í matvinnsluvél
og smakkað til með saltinu.
Melónusalsa
1/2 stk hunangsmelóna (skræld og kjarnhreinsuð)
2 stk tómatur
1 stk fínt skorinn vorlaukur
1 stk paprika rauð
½ bréf kóriander gróf saxað
3 msk ólífuolía
½ sítróna (safi)
1 msk fínt skorið grænt chili
Sjávarsalt


Veltið lundunum upp úr kryddblöndunni, olífuolíunni og limesafanum og látið standa í 1 klst. Setjið á heitt grill eða grillpönnu og grillið í ca 3 min á hvorri hlið.
Skerið grænmetið gróft niður, setjið í skál og hellið olíunni og kryddunum yfir og blandið vel saman. Gott er að láta grænmetið standa í blöndunni í 1-2 tíma. Setjið rauðlaukinn í álpappírsumslag og á heitt grillið í 10 min. Setjið paprikuna og súkíníið á heitt grillið og grillið í 3 min á hvorri hlið.
Mexikóostadressing: Setjið allt í matvinnsluvél og smakkið með saltinu.
Melónusalsa:
Skerið melónuna og tómatinn smátt niður ásamt paprikunni. Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu.

Uppskriftir

Grillaðar kjúklingalundir með mexíkóostadressingu

Kjúklingalundir
800 gr kjúklingalundir
3 msk Fajita Spice Mix Santa Maria
2 msk olífuolía
1 msk sjávarsalt
Safi úr 1 lime
Grillað grænmeti
1 stk kúrbítur
1 stk rauð paprika
1 stk rauðlaukur
2 msk olífuolía
1 msk sjávarsalt
Svartur pipar úr kvörn
3 msk Fajita Spice Mix Santa Maria
Mexikóostadressing
½ stk Mexikóostur
1 dós 18% sýrður rjómi
Safi úr ½ sítrónu
Sjávarsalt

Allt sett í matvinnsluvél
og smakkað til með saltinu.
Melónusalsa
1/2 stk hunangsmelóna (skræld og kjarnhreinsuð)
2 stk tómatur
1 stk fínt skorinn vorlaukur
1 stk paprika rauð
½ bréf kóriander gróf saxað
3 msk ólífuolía
½ sítróna (safi)
1 msk fínt skorið grænt chili
Sjávarsalt


Veltið lundunum upp úr kryddblöndunni, olífuolíunni og limesafanum og látið standa í 1 klst. Setjið á heitt grill eða grillpönnu og grillið í ca 3 min á hvorri hlið.
Skerið grænmetið gróft niður, setjið í skál og hellið olíunni og kryddunum yfir og blandið vel saman. Gott er að láta grænmetið standa í blöndunni í 1-2 tíma. Setjið rauðlaukinn í álpappírsumslag og á heitt grillið í 10 min. Setjið paprikuna og súkíníið á heitt grillið og grillið í 3 min á hvorri hlið.
Mexikóostadressing: Setjið allt í matvinnsluvél og smakkið með saltinu.
Melónusalsa:
Skerið melónuna og tómatinn smátt niður ásamt paprikunni. Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu.