Uppskrift

Afagrjón

2 dl heilir hafrar, lagðir í bleyti yfir nótt
2 dl vatn
salt af hnífsoddi
1 stk kanilstöng
2–3 stk döðlur, smátt saxaðar
2–3 stk aprikósur, smátt saxaðar
1 dl sólblómafræ, þurr ristuð
möndlumjólk

Skolið hafrana og setjið í pott ásamt vatni, salti og kanilstöng. Látið suðuna koma upp og sjóðið í 10–15 mín., passið að hræra í annað veifið svo þetta brenni ekki. Takið af hellunni og berið fram með þurrkuðum ávöxtum og ristuðum sólblóma­fræjum. Einnig er hægt að sjóða þurrkuðu ávextina með. Borið fram í skál og möndlumjólk hellt yfir.

Uppskriftir

Afagrjón

2 dl heilir hafrar, lagðir í bleyti yfir nótt
2 dl vatn
salt af hnífsoddi
1 stk kanilstöng
2–3 stk döðlur, smátt saxaðar
2–3 stk aprikósur, smátt saxaðar
1 dl sólblómafræ, þurr ristuð
möndlumjólk

Skolið hafrana og setjið í pott ásamt vatni, salti og kanilstöng. Látið suðuna koma upp og sjóðið í 10–15 mín., passið að hræra í annað veifið svo þetta brenni ekki. Takið af hellunni og berið fram með þurrkuðum ávöxtum og ristuðum sólblóma­fræjum. Einnig er hægt að sjóða þurrkuðu ávextina með. Borið fram í skál og möndlumjólk hellt yfir.