Uppskrift

Austurlensk núðlusúpa með kjúklingi

fyrir 4 að hætti Rikku

2 msk ólífuolía
2 msk engifer
2 stk hvítlauksrif, pressuð
½ rautt chili-aldin, saxað
100 g gulrætur, saxaðar
500 g kjúklingalundir, skornar í bita
1½ msk púðursykur
1½ kjúklingakraftsteningur
3 msk sojasósa
4 msk fiskisósa (fish sauce)
2 msk sesamolía
2 l vatn
150 g spergilkál, skorið í bita
1 dós smámaís, skornir til helminga
300 g hrísgrjónanúðlurHitið ólífuolíuna í potti og léttsteikið engifer og hvítlauk. Bætið chili-aldini, kjúklingi og gulrótum út í og steikið áfram í fáeinar mínútur. Blandið fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, púður­sykri og kjúklingakrafti út í, hellið vatninu yfir og látið malla í 15–20 mínútur. Bætið spergilkáli, smámaís og núðlunum út í, látið malla áfram í 5 mínútur og þá er rétturinn tilbúinn.

Uppskriftir

Austurlensk núðlusúpa með kjúklingi

fyrir 4 að hætti Rikku

2 msk ólífuolía
2 msk engifer
2 stk hvítlauksrif, pressuð
½ rautt chili-aldin, saxað
100 g gulrætur, saxaðar
500 g kjúklingalundir, skornar í bita
1½ msk púðursykur
1½ kjúklingakraftsteningur
3 msk sojasósa
4 msk fiskisósa (fish sauce)
2 msk sesamolía
2 l vatn
150 g spergilkál, skorið í bita
1 dós smámaís, skornir til helminga
300 g hrísgrjónanúðlurHitið ólífuolíuna í potti og léttsteikið engifer og hvítlauk. Bætið chili-aldini, kjúklingi og gulrótum út í og steikið áfram í fáeinar mínútur. Blandið fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, púður­sykri og kjúklingakrafti út í, hellið vatninu yfir og látið malla í 15–20 mínútur. Bætið spergilkáli, smámaís og núðlunum út í, látið malla áfram í 5 mínútur og þá er rétturinn tilbúinn.