Uppskrift

Ávaxta- og möndlu­skál með heslihnetumjólk

2 stk bananar, afhýddir og skornir í sneiðar
1 stk mangó, afhýtt og skorið í teninga – hægt að nota frosið
1 stk lífrænt epli, kjarnhreinsað og skorið í bita
1 dl granateplakjarnar
½ dl hnetur eða möndlur, saxaðar
2 msk hampfræ
2 msk fersk minta, smátt söxuð
3 dl heslihnetumjólk (sjá bls. 46)

Skerið ávextina í bita og setjið í skálar, stráið yfir hnetum/möndlum, hampfræjum og mintu og hellið heslihnetumjólk yfir.

Uppskriftir

Ávaxta- og möndlu­skál með heslihnetumjólk

2 stk bananar, afhýddir og skornir í sneiðar
1 stk mangó, afhýtt og skorið í teninga – hægt að nota frosið
1 stk lífrænt epli, kjarnhreinsað og skorið í bita
1 dl granateplakjarnar
½ dl hnetur eða möndlur, saxaðar
2 msk hampfræ
2 msk fersk minta, smátt söxuð
3 dl heslihnetumjólk (sjá bls. 46)

Skerið ávextina í bita og setjið í skálar, stráið yfir hnetum/möndlum, hampfræjum og mintu og hellið heslihnetumjólk yfir.