Uppskrift

Blómkálssúpa með möndlumjólk fyrir 4

3 dl möndlumjólk
4 dl blómkál í litlum bitum
½ dl kasjú- eða furuhnetur
1 msk sítrónusafi
1 tsk næringarger
bragðist til með smá himalayasalti og nýmöluðum svörtum pipar
¼ tsk nýmalaður múskat
Ofaná:
1 dl blómkál, skorið í litla bita
1 msk smátt saxaður vorlaukur
1 msk steinselja, smátt söxuð
1 msk smátt saxaðar
pístasíuhnetur
1 tsk graskersolía

Setjið blómkálið í sigti og hellið sjóðandi heitu vatni yfir það til að létt mýkja blómkálið. Látið möndlumjólk, blómkál, kasjú-/furuhnetur og sítrónusafa í blandara og blandið þar til kekkjalaust. Sigtið súpuna og kryddið með salti, pipar og múskati.
Ofaná: Setjið blómkálið í sigti og hellið yfir það sjóðandi vatni, þerrið og látið í skál ásamt vorlauk, steinselju, pístasíuhnetum og graskerolíu, blandið þessu saman og setjið 1–2 msk út í hvern súpuskammt.


Uppskriftir

Blómkálssúpa með möndlumjólk fyrir 4

3 dl möndlumjólk
4 dl blómkál í litlum bitum
½ dl kasjú- eða furuhnetur
1 msk sítrónusafi
1 tsk næringarger
bragðist til með smá himalayasalti og nýmöluðum svörtum pipar
¼ tsk nýmalaður múskat
Ofaná:
1 dl blómkál, skorið í litla bita
1 msk smátt saxaður vorlaukur
1 msk steinselja, smátt söxuð
1 msk smátt saxaðar
pístasíuhnetur
1 tsk graskersolía

Setjið blómkálið í sigti og hellið sjóðandi heitu vatni yfir það til að létt mýkja blómkálið. Látið möndlumjólk, blómkál, kasjú-/furuhnetur og sítrónusafa í blandara og blandið þar til kekkjalaust. Sigtið súpuna og kryddið með salti, pipar og múskati.
Ofaná: Setjið blómkálið í sigti og hellið yfir það sjóðandi vatni, þerrið og látið í skál ásamt vorlauk, steinselju, pístasíuhnetum og graskerolíu, blandið þessu saman og setjið 1–2 msk út í hvern súpuskammt.