Uppskrift

ENGIFER SVÍNA­KÓTELETTUR MEÐ GULRÓTARSALATI

1½ msk rifið engifer
5 stk heilar kardimommur
1 tsk fennel fræ
1 tsk kóríanderkrydd
1 tsk kanilkrydd
1 stk sítróna, safinn
800 g beinlausar svínakótelettur, fitusnyrtar (ca. 4 stk)
200 g sýrður rjómi 10%
salt og nýmalaður pipar
1 msk saxað ferskt kóríander


Blandið engifer, kardimommum, fennel fræjum, kóríander og kanil saman í morteli. Bætið sítrónusafa út í. Raðið kótelettunum í eldfast mót og penslið þær með kryddblöndunni og marínerið í 20–30 mínútur. Hitið ofninn í 190°C. Steikið kóteletturnar í 20–25 mínútur. Fjarlægið kóteletturnar úr eldfasta mótinu og setjið sýrða rjómann í það, kryddið með salti og pipar og hrærið saman. Bakið áfram í 2–3 mínútur og berið fram með kótelettunum. Gott að bera fram með gulrótar­salati á bls. 51.

Uppskriftir

ENGIFER SVÍNA­KÓTELETTUR MEÐ GULRÓTARSALATI

1½ msk rifið engifer
5 stk heilar kardimommur
1 tsk fennel fræ
1 tsk kóríanderkrydd
1 tsk kanilkrydd
1 stk sítróna, safinn
800 g beinlausar svínakótelettur, fitusnyrtar (ca. 4 stk)
200 g sýrður rjómi 10%
salt og nýmalaður pipar
1 msk saxað ferskt kóríander


Blandið engifer, kardimommum, fennel fræjum, kóríander og kanil saman í morteli. Bætið sítrónusafa út í. Raðið kótelettunum í eldfast mót og penslið þær með kryddblöndunni og marínerið í 20–30 mínútur. Hitið ofninn í 190°C. Steikið kóteletturnar í 20–25 mínútur. Fjarlægið kóteletturnar úr eldfasta mótinu og setjið sýrða rjómann í það, kryddið með salti og pipar og hrærið saman. Bakið áfram í 2–3 mínútur og berið fram með kótelettunum. Gott að bera fram með gulrótar­salati á bls. 51.