Uppskrift

FERSKT SALAT MEÐ HÖRPUSKEL OG APPELSÍNU-VINAIGRETTE

2 msk ólífuolía
½ tsk rifinn appelsínubörkur
3 msk ferskur appelsínusafi
3 msk hvítvínsedik
1 msk fínsaxaður skalottlaukur
2 msk ferskur saxaður graslaukur
1 tsk franskt sinnep
salt og nýmalaður pipar
150 g spínat
100 g ferskt salat
2 stk appelsínur (aldinkjötið)
2 tsk kóríanderfræ
12 stk risa hörpuskeljar

Blandið saman ólífuolíu, appelsínuberki og -safa, ediki, skalottlauk, graslauk og sinnepi í skál og kryddið með salti og pipar.
Blandið spínati, salati og appelsínukjöti saman í skál, hellið vinai­-
grettunni yfir og blandið saman.
Saxið eða myljið kóríanderfræin í mortéli, blandið saman við salti og pipar. Veltið hörpuskeljunum upp úr kryddblöndunni og grillið í 2–3 mínútur á hvorri hlið á meðalheitu grilli eða grillpönnu og berið fram á salat­beðinu.

Uppskriftir

FERSKT SALAT MEÐ HÖRPUSKEL OG APPELSÍNU-VINAIGRETTE

2 msk ólífuolía
½ tsk rifinn appelsínubörkur
3 msk ferskur appelsínusafi
3 msk hvítvínsedik
1 msk fínsaxaður skalottlaukur
2 msk ferskur saxaður graslaukur
1 tsk franskt sinnep
salt og nýmalaður pipar
150 g spínat
100 g ferskt salat
2 stk appelsínur (aldinkjötið)
2 tsk kóríanderfræ
12 stk risa hörpuskeljar

Blandið saman ólífuolíu, appelsínuberki og -safa, ediki, skalottlauk, graslauk og sinnepi í skál og kryddið með salti og pipar.
Blandið spínati, salati og appelsínukjöti saman í skál, hellið vinai­-
grettunni yfir og blandið saman.
Saxið eða myljið kóríanderfræin í mortéli, blandið saman við salti og pipar. Veltið hörpuskeljunum upp úr kryddblöndunni og grillið í 2–3 mínútur á hvorri hlið á meðalheitu grilli eða grillpönnu og berið fram á salat­beðinu.