Uppskrift

FLJÓTLEGT ­MEXÍKÓSALAT

1 msk ólífuolía
350 g nautahakk
1 stk rauð paprika, söxuð í grófa bita
200 g salsasósa
handfylli ferskt kóríander, saxað
1 stk grófsaxað salathöfuð
8 stk kirsuberjatómatar, saxaðir
150 g rifinn cheddar ostur
12 stk tortilla-flögur, grófmuldar
4 stk vorlaukar, saxaðir

Brúnið hakkið ásamt paprikunni upp úr olíunni á meðalheitri pönnu. Bætið salsasósunni út í og hitið að suðu, lækkið hitann og látið malla í 10 mínútur. Bætið kóríander út í og haldið heitu. Raðið salati og tómötum á diska, setjið hakkið yfir og stráið osti, flögum og vorlauki yfir.

Uppskriftir

FLJÓTLEGT ­MEXÍKÓSALAT

1 msk ólífuolía
350 g nautahakk
1 stk rauð paprika, söxuð í grófa bita
200 g salsasósa
handfylli ferskt kóríander, saxað
1 stk grófsaxað salathöfuð
8 stk kirsuberjatómatar, saxaðir
150 g rifinn cheddar ostur
12 stk tortilla-flögur, grófmuldar
4 stk vorlaukar, saxaðir

Brúnið hakkið ásamt paprikunni upp úr olíunni á meðalheitri pönnu. Bætið salsasósunni út í og hitið að suðu, lækkið hitann og látið malla í 10 mínútur. Bætið kóríander út í og haldið heitu. Raðið salati og tómötum á diska, setjið hakkið yfir og stráið osti, flögum og vorlauki yfir.