Uppskrift

GRILLAÐAR DUKKAH ­LAMBAKÓTELETTUR

Dukkah kryddblanda:
½ tsk negull
1 tsk fennelfræ
1 tsk kóríanderfræ
1 tsk cumin krydd
1 tsk paprika
½ tsk salt
¼ tsk turmeric
1/8 tsk chiliflögur
nýmalaður sítrónupipar
30 g þurr-ristaðar heslihnetur
30 g þurr-ristuð sesamfræ
40 g pistasíuhnetur, saxaðar


12 stk lambakórónur,
fituhreinsaðar
1 msk ólífuolía
1 msk hunang
½ stk safi og rifinn börkur af ½ sítrónu
salt og nýmalaður pipar


Blandið kryddunum saman í matvinnsluvél. Bætið hnetunum og fræjunum út í og blandið létt saman með púlstakkanum á matvinnsluvélinni.
Blandið dukkah kryddblöndunni, hunanginu, sítrónusafanum og berkinum og ólífuolíu saman í skál. Kryddið kóteletturnar með salti og pipar, dýfið þeim í kryddblönduna og marínerið í 10–15 mínútur. Grillið á meðalheitu grilli í 3 mínútur á hvorri hlið. Hvílið kjötið í 5 mínútur áður en það er borið fram. Gott er að bera kjötið fram með saffransósu og granatepla-, mintu- og fetaostasalati.

Uppskriftir

GRILLAÐAR DUKKAH ­LAMBAKÓTELETTUR

Dukkah kryddblanda:
½ tsk negull
1 tsk fennelfræ
1 tsk kóríanderfræ
1 tsk cumin krydd
1 tsk paprika
½ tsk salt
¼ tsk turmeric
1/8 tsk chiliflögur
nýmalaður sítrónupipar
30 g þurr-ristaðar heslihnetur
30 g þurr-ristuð sesamfræ
40 g pistasíuhnetur, saxaðar


12 stk lambakórónur,
fituhreinsaðar
1 msk ólífuolía
1 msk hunang
½ stk safi og rifinn börkur af ½ sítrónu
salt og nýmalaður pipar


Blandið kryddunum saman í matvinnsluvél. Bætið hnetunum og fræjunum út í og blandið létt saman með púlstakkanum á matvinnsluvélinni.
Blandið dukkah kryddblöndunni, hunanginu, sítrónusafanum og berkinum og ólífuolíu saman í skál. Kryddið kóteletturnar með salti og pipar, dýfið þeim í kryddblönduna og marínerið í 10–15 mínútur. Grillið á meðalheitu grilli í 3 mínútur á hvorri hlið. Hvílið kjötið í 5 mínútur áður en það er borið fram. Gott er að bera kjötið fram með saffransósu og granatepla-, mintu- og fetaostasalati.