Uppskrift

GRILLAÐAR ­GRÍSABOLLUR MEÐ SÍTRÓNU OG OREGANÓ

2 stk hvítlauksrif
2 msk saxað ferskt oreganó
½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu
og safi úr ½ sítrónu
4 msk hvítvín
1 stk brauðsneið
500 g grísahakk
1 stk egg
salt og nýmalaður pipar
1 stk kúrbítur, sneiddur
í ½ cm þykkar sneiðar
1 stk rauð paprika, sneidd
1 stk eggaldin, sneitt
í ½ cm þykkar sneiðar
grillspjót
S


Setjið hvítlaukinn, oreganóið, sítrónubörkinn, sítrónusafann og hvítvínið í matvinnsluvél og blandið vel saman. Bætið helmingnum af hakkinu og brauðinu saman við og blandið saman. Setjið blönduna í skál og blandið afganginum af hakkinu saman við með höndunum ásamt egginu og kryddið með salti og pipar. Búið til bollur úr hakkinu og þræðið upp á grillspjót ásamt grænmetinu. Grillið á meðalheitu grilli í 7–8 mínútur á hvorri hlið.

Uppskriftir

GRILLAÐAR ­GRÍSABOLLUR MEÐ SÍTRÓNU OG OREGANÓ

2 stk hvítlauksrif
2 msk saxað ferskt oreganó
½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu
og safi úr ½ sítrónu
4 msk hvítvín
1 stk brauðsneið
500 g grísahakk
1 stk egg
salt og nýmalaður pipar
1 stk kúrbítur, sneiddur
í ½ cm þykkar sneiðar
1 stk rauð paprika, sneidd
1 stk eggaldin, sneitt
í ½ cm þykkar sneiðar
grillspjót
S


Setjið hvítlaukinn, oreganóið, sítrónubörkinn, sítrónusafann og hvítvínið í matvinnsluvél og blandið vel saman. Bætið helmingnum af hakkinu og brauðinu saman við og blandið saman. Setjið blönduna í skál og blandið afganginum af hakkinu saman við með höndunum ásamt egginu og kryddið með salti og pipar. Búið til bollur úr hakkinu og þræðið upp á grillspjót ásamt grænmetinu. Grillið á meðalheitu grilli í 7–8 mínútur á hvorri hlið.