Uppskrift

GRILLAÐAR TANDOORI ­KJÚKLINGALUNDIR

2 stk hvítlauksrif, pressuð
1 msk garam masala krydd
1 msk kanill
21/2 msk tandoori mauk
1 stk sítróna, safinn
3 dl létt AB-mjólk
11/2 msk agavesíróp
600 g kjúklingalundir
25 g saxaður ferskur kóríander


Meðlæti:
heilhveiti tortillur
200 g hreinn fetaostur
200 g kirsuberjatómatar, skornir í bita
200 g ferskt salat


Blandið saman hvítlauknum, kryddunum, sítrónusafan­um, maukinu, AB-mjólkinni og sírópinu. Setjið kjúklingalundirnar út í og látið marinerast í amk. klukkustund. Þræðið lundirnar upp á pinna og grillið í u.þ.b. 7 mínútur á hvorri hlið. Stráið fersku kóríander yfir grillaðan kjúklinginn.

Vefjið grillaðri kjúklingalund ásamt sósu, grænmeti og fetaosti inn í hverja tortillu fyrir sig og berið fram.
Berið fram með mintusósu með ananas, sjá bls. 43.

Uppskriftir

GRILLAÐAR TANDOORI ­KJÚKLINGALUNDIR

2 stk hvítlauksrif, pressuð
1 msk garam masala krydd
1 msk kanill
21/2 msk tandoori mauk
1 stk sítróna, safinn
3 dl létt AB-mjólk
11/2 msk agavesíróp
600 g kjúklingalundir
25 g saxaður ferskur kóríander


Meðlæti:
heilhveiti tortillur
200 g hreinn fetaostur
200 g kirsuberjatómatar, skornir í bita
200 g ferskt salat


Blandið saman hvítlauknum, kryddunum, sítrónusafan­um, maukinu, AB-mjólkinni og sírópinu. Setjið kjúklingalundirnar út í og látið marinerast í amk. klukkustund. Þræðið lundirnar upp á pinna og grillið í u.þ.b. 7 mínútur á hvorri hlið. Stráið fersku kóríander yfir grillaðan kjúklinginn.

Vefjið grillaðri kjúklingalund ásamt sósu, grænmeti og fetaosti inn í hverja tortillu fyrir sig og berið fram.
Berið fram með mintusósu með ananas, sjá bls. 43.