Uppskrift

Heilgrillaður kjúklingur með lime og chili smjöri

1 heill kjúklingur
1-2 hvítlauksrif
1/2 rauður chili aldin
1 msk rifinn engifer
1 tsk kóríanderkrydd
3 msk smjör
safi af 1 límónu
salt og nýmalaður pipar
1 msk ólífuolía

Skerið í gegnum bringubeinið á kjúklingnum og fletjið kjúklinginn út. Skolið kjúklinginn, þerrið og leggið á bökunarplötu. Setjið hvítlauk, chili, engifer og kóríander saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið smjörinu og límónusafanum saman við og kryddið með salti og pipar. Stingið göt í bringuna og lærið á kjúklingnum og þrýstið smjörblöndunni undir skinnið. Gott er að skera niður nokkrar kartöflur og setja meðfram kjúklingnum. Hellið ólífuolíunni yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í 45mín - 1 klst.

Uppskriftir

Heilgrillaður kjúklingur með lime og chili smjöri

1 heill kjúklingur
1-2 hvítlauksrif
1/2 rauður chili aldin
1 msk rifinn engifer
1 tsk kóríanderkrydd
3 msk smjör
safi af 1 límónu
salt og nýmalaður pipar
1 msk ólífuolía

Skerið í gegnum bringubeinið á kjúklingnum og fletjið kjúklinginn út. Skolið kjúklinginn, þerrið og leggið á bökunarplötu. Setjið hvítlauk, chili, engifer og kóríander saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið smjörinu og límónusafanum saman við og kryddið með salti og pipar. Stingið göt í bringuna og lærið á kjúklingnum og þrýstið smjörblöndunni undir skinnið. Gott er að skera niður nokkrar kartöflur og setja meðfram kjúklingnum. Hellið ólífuolíunni yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í 45mín - 1 klst.