Uppskrift

Hunangsgljáður lambahryggur með pestói

fyrir 4 að hætti Rikku

1 lambahryggur
Salt og nýmalaður pipar
70 ml hunang
2 msk sojasósa
1 hvítlauksrif, pressað
Börkur af 1 sítrónu
5 timjan greinar

Hitið ofninn í 220° C. Leggið hrygginn á ofnskúffu og kryddið með salti og pipar. Blandið saman hunangi, sojasósu, hvítlauk og sítrónuberki og berið á hrygginn. Bakið í 10 mínútur. Lækkið hitann niður í 170° C, leggið timjangreinarnar yfir og bakið áfram í 40 mínútur. Borið fram með fersku salati og Ítalíu pestói.

Uppskriftir

Hunangsgljáður lambahryggur með pestói

fyrir 4 að hætti Rikku

1 lambahryggur
Salt og nýmalaður pipar
70 ml hunang
2 msk sojasósa
1 hvítlauksrif, pressað
Börkur af 1 sítrónu
5 timjan greinar

Hitið ofninn í 220° C. Leggið hrygginn á ofnskúffu og kryddið með salti og pipar. Blandið saman hunangi, sojasósu, hvítlauk og sítrónuberki og berið á hrygginn. Bakið í 10 mínútur. Lækkið hitann niður í 170° C, leggið timjangreinarnar yfir og bakið áfram í 40 mínútur. Borið fram með fersku salati og Ítalíu pestói.