Uppskrift

Hvítlauksbakaðar kartöflur

Meðlæti fyrir 4 að hætti Rikku

800 g litlar kartöflur, skornar til helminga
½ kúrbítur, skorinn í bita
10 hvítlauksrif með hýði
3 msk ólífuolía
Salt og nýmalaður pipar

Hitið ofninn í 200°C. Raðið kartöflunum, kúrbítnum og
hvítlauksrifjunum á pappírsklædda ofnplötu og hellið olíunni yfir. Bakið í 50-55 mínútur. Kryddið með salti og pipar.

Uppskriftir

Hvítlauksbakaðar kartöflur

Meðlæti fyrir 4 að hætti Rikku

800 g litlar kartöflur, skornar til helminga
½ kúrbítur, skorinn í bita
10 hvítlauksrif með hýði
3 msk ólífuolía
Salt og nýmalaður pipar

Hitið ofninn í 200°C. Raðið kartöflunum, kúrbítnum og
hvítlauksrifjunum á pappírsklædda ofnplötu og hellið olíunni yfir. Bakið í 50-55 mínútur. Kryddið með salti og pipar.