Uppskrift

KALT PASTASALAT MEÐ GRÆNMETI OG NAUTAFILÉ

200 g heilhveiti pastaskrúfur
salt og nýmalaður pipar
100 g brokkolí, skorið í litla bita
3 msk ólífuolía
3 msk balsamikedik
2 msk sólþurrkað tómatmauk
1 msk sinnep
1 msk hunang
1 stk hvítlauksrif, pressað
salt og nýmalaður pipar
8 stk kirsuberjatómatar,skornir til helminga
200 g eldað nautafilé, skorið í bita
handfylli söxuð fersk steinselja
2 stk radísur, saxaðar

Sjóðið pastað samkvæmt pakkningu, bætið brokkolíinu út í þegar um 5 mínútur eru eftir af suðunni. Sigtið vatnið frá. Hrærið olíunni, edikinu, sítrónusafanum, sinnepinu, hunanginu og hvítlauknum saman í skál og kryddið með salti og pipar. Bætið pastanu og brokkolíinu út í og kælið í a.m.k. 30 mínútur. Blandið tómötunum, nautakjötinu, steinseljunni og radísunum út í skálina og berið fram.

Uppskriftir

KALT PASTASALAT MEÐ GRÆNMETI OG NAUTAFILÉ

200 g heilhveiti pastaskrúfur
salt og nýmalaður pipar
100 g brokkolí, skorið í litla bita
3 msk ólífuolía
3 msk balsamikedik
2 msk sólþurrkað tómatmauk
1 msk sinnep
1 msk hunang
1 stk hvítlauksrif, pressað
salt og nýmalaður pipar
8 stk kirsuberjatómatar,skornir til helminga
200 g eldað nautafilé, skorið í bita
handfylli söxuð fersk steinselja
2 stk radísur, saxaðar

Sjóðið pastað samkvæmt pakkningu, bætið brokkolíinu út í þegar um 5 mínútur eru eftir af suðunni. Sigtið vatnið frá. Hrærið olíunni, edikinu, sítrónusafanum, sinnepinu, hunanginu og hvítlauknum saman í skál og kryddið með salti og pipar. Bætið pastanu og brokkolíinu út í og kælið í a.m.k. 30 mínútur. Blandið tómötunum, nautakjötinu, steinseljunni og radísunum út í skálina og berið fram.