Uppskrift

Kókosflögur í chilisósu

3 dl kókosflögur
¾ dl himnesk og sæt chilisósa (sjá bls. 119)

Veltið kókosflögunum upp úr chilisósunni. Bakið í ofni við 150°C í 45–60 mín. Þið sem eigið þurrkofn getið sett þetta á þurrkofnsplötu og þurrkað við 105°F (41°C) í 6–8 klst. eða þar til þær eru alveg stökkar og fínar.

Uppskriftir

Kókosflögur í chilisósu

3 dl kókosflögur
¾ dl himnesk og sæt chilisósa (sjá bls. 119)

Veltið kókosflögunum upp úr chilisósunni. Bakið í ofni við 150°C í 45–60 mín. Þið sem eigið þurrkofn getið sett þetta á þurrkofnsplötu og þurrkað við 105°F (41°C) í 6–8 klst. eða þar til þær eru alveg stökkar og fínar.