Uppskrift

Kókossúpa fyrir 4

750 ml kókosvatn
safinn úr 2 límónum
2 stk hvítlauksrif
2 cm biti ferskur engifer
1 stk daðla – hægt að sleppa
2 stk límónulauf
10 cm sítrónugras
1–2 tsk karrí
smábiti ferskur chilipipar
2 msk kaldpressuð kókosolía
1 stk avókadó, í bitum
1 tsk himalayasalt
nýmalaður svartur pipar
Ofaná:
2 stk gulrætur skornar í þunna strimla
½ stk rauð paprika, í litlum teningum
1 stk avókadó, skorið í litla bita
2 stk vorlaukar, í þunnum strimlum
1 msk ferskur kóríander, smátt saxaður

Allt sett í blandara og blandað vel. Sigtað í gegnum spírupoka. (Hægt að sleppa því, en sítrónugrasið skilur eftir sig litla þræði sem sumir vilja losna við). Setjið 1–2 msk af skorna grænmetinu ofan á hverja súpuskál.

Uppskriftir

Kókossúpa fyrir 4

750 ml kókosvatn
safinn úr 2 límónum
2 stk hvítlauksrif
2 cm biti ferskur engifer
1 stk daðla – hægt að sleppa
2 stk límónulauf
10 cm sítrónugras
1–2 tsk karrí
smábiti ferskur chilipipar
2 msk kaldpressuð kókosolía
1 stk avókadó, í bitum
1 tsk himalayasalt
nýmalaður svartur pipar
Ofaná:
2 stk gulrætur skornar í þunna strimla
½ stk rauð paprika, í litlum teningum
1 stk avókadó, skorið í litla bita
2 stk vorlaukar, í þunnum strimlum
1 msk ferskur kóríander, smátt saxaður

Allt sett í blandara og blandað vel. Sigtað í gegnum spírupoka. (Hægt að sleppa því, en sítrónugrasið skilur eftir sig litla þræði sem sumir vilja losna við). Setjið 1–2 msk af skorna grænmetinu ofan á hverja súpuskál.