Uppskrift

Lambalæri með dilli kapers og hvítlauk

1 stk 1,5-2 kg lambalæri
1 bréf ferskt dill – gróft skorið
5 stk hvítlauksgeirar grófskornir
2 msk grófmalaður svartur pipar
3 msk lítill kapers
2 msk sjávarsalt
100 ml ólífuolía

Setið lambalærið í eldfast mót, blandið öllu hinu hráefninu saman í skál og hjúpið lærið með því. Látið standa inni í ísskáp í 2 sólarhringa. Setjið inn í 150 gráðu heitan ofninn í 2 klst eða þar til lærið nær 59 gráðum í kjarnhita.

Eyþór mælir með "Kremuðu brokkolí og grænmeti" sem meðlæti. Sjá undir meðlæti.

Uppskriftir

Lambalæri með dilli kapers og hvítlauk

1 stk 1,5-2 kg lambalæri
1 bréf ferskt dill – gróft skorið
5 stk hvítlauksgeirar grófskornir
2 msk grófmalaður svartur pipar
3 msk lítill kapers
2 msk sjávarsalt
100 ml ólífuolía

Setið lambalærið í eldfast mót, blandið öllu hinu hráefninu saman í skál og hjúpið lærið með því. Látið standa inni í ísskáp í 2 sólarhringa. Setjið inn í 150 gráðu heitan ofninn í 2 klst eða þar til lærið nær 59 gráðum í kjarnhita.

Eyþór mælir með "Kremuðu brokkolí og grænmeti" sem meðlæti. Sjá undir meðlæti.