Uppskrift

LJÚFFENGT ­LAMBASALAT

3–400 g lambakjöt skorið í bita, tilvalið að nota afganga af lambalæri
½ tsk chiliduft
½ tsk cuminfræ
salt og nýmalaður pipar
1 tsk ólífuolía
150 g cous cous, eldað skv. leiðbeiningum á pakkningum
100 g spínat
4 stk tómatar, skornir í fernt
2 msk söxuð fersk minta
70 g ristaðar furuhnetur
2 msk ólífuolía
3 msk sítrónusafi


Tahini dressing:
4 msk tahini (sesamsmjör)
4 msk létt AB-mjólk
1/2 stk sítróna (safinn)
2 stk hvítlauksrif, pressuð
1 msk sykur
½ tsk paprikukrydd
Blandið öllu saman og berið fram með lambasalatinu.


Kryddið lambið með chilidufti, cuminfræjum, salti og pipar og steikið upp úr olíunni á meðalheitri pönnu. Setjið cous cousið, spínatið, tómata, mintu og furuhnetur í skál og hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir og blandið saman. Setjið salatið á diska og raðið lambakjötsbitunum yfir og berið fram með Tahini dressingunni.

Uppskriftir

LJÚFFENGT ­LAMBASALAT

3–400 g lambakjöt skorið í bita, tilvalið að nota afganga af lambalæri
½ tsk chiliduft
½ tsk cuminfræ
salt og nýmalaður pipar
1 tsk ólífuolía
150 g cous cous, eldað skv. leiðbeiningum á pakkningum
100 g spínat
4 stk tómatar, skornir í fernt
2 msk söxuð fersk minta
70 g ristaðar furuhnetur
2 msk ólífuolía
3 msk sítrónusafi


Tahini dressing:
4 msk tahini (sesamsmjör)
4 msk létt AB-mjólk
1/2 stk sítróna (safinn)
2 stk hvítlauksrif, pressuð
1 msk sykur
½ tsk paprikukrydd
Blandið öllu saman og berið fram með lambasalatinu.


Kryddið lambið með chilidufti, cuminfræjum, salti og pipar og steikið upp úr olíunni á meðalheitri pönnu. Setjið cous cousið, spínatið, tómata, mintu og furuhnetur í skál og hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir og blandið saman. Setjið salatið á diska og raðið lambakjötsbitunum yfir og berið fram með Tahini dressingunni.