Uppskrift

MANGÓ KJÚKLINGALEGGIR OG LÆRI

4 stk kjúklingalæri
4 stk kjúklingaleggir
2 msk ólífuolía
salt og nýmalaður pipar
4 stk hvítlauksrif, sneidd
1 stk límóna, safinn
½ stk börkur af ½ límónu
1/2 krukka mango chutney
handfylli af hökkuðum möndlum
handfylli af grófum kókosflögum
100 ml sýrður rjómi 10%


Hitið ofninn í 200°C. Raðið kjúklingalærum og -leggjum í eldfast mót. Hellið ólífuolíu yfir og kryddið með salti og pipar. Stráið hvítlauknum og límónuberkinum ofan á kjúklinginn og pressið safann úr límónunni yfir. Smyrjið mango chutneyinu yfir og bakið í 45 mínútur. Berið fram með möndlum, kókos og sýrðum rjóma.
Gott er að bera réttinn fram ásamt hrísgrjónum með lauk og grænum baunum, sjá bls. 52.

Uppskriftir

MANGÓ KJÚKLINGALEGGIR OG LÆRI

4 stk kjúklingalæri
4 stk kjúklingaleggir
2 msk ólífuolía
salt og nýmalaður pipar
4 stk hvítlauksrif, sneidd
1 stk límóna, safinn
½ stk börkur af ½ límónu
1/2 krukka mango chutney
handfylli af hökkuðum möndlum
handfylli af grófum kókosflögum
100 ml sýrður rjómi 10%


Hitið ofninn í 200°C. Raðið kjúklingalærum og -leggjum í eldfast mót. Hellið ólífuolíu yfir og kryddið með salti og pipar. Stráið hvítlauknum og límónuberkinum ofan á kjúklinginn og pressið safann úr límónunni yfir. Smyrjið mango chutneyinu yfir og bakið í 45 mínútur. Berið fram með möndlum, kókos og sýrðum rjóma.
Gott er að bera réttinn fram ásamt hrísgrjónum með lauk og grænum baunum, sjá bls. 52.