Uppskrift

MELÓNUSALAT­ MEÐ ­MOZZARELLA, MINTU OG HRÁSKINKU­

1 stk hunangsmelóna
200 g litlar mozzarella kúlur
3 sneiðar hráskinka, skorin í bita
1 msk sítrónusafi
2 msk fersk minta, söxuð
salt og piparSkerið út bolta innan úr melónunni með melónuskera og setjið í skál. Blandið ostinum og hráskinkunni saman við og hellið sítrónusafanum yfir. Kryddið með salti og pipar og stráið mintunni yfir.

Uppskriftir

MELÓNUSALAT­ MEÐ ­MOZZARELLA, MINTU OG HRÁSKINKU­

1 stk hunangsmelóna
200 g litlar mozzarella kúlur
3 sneiðar hráskinka, skorin í bita
1 msk sítrónusafi
2 msk fersk minta, söxuð
salt og piparSkerið út bolta innan úr melónunni með melónuskera og setjið í skál. Blandið ostinum og hráskinkunni saman við og hellið sítrónusafanum yfir. Kryddið með salti og pipar og stráið mintunni yfir.