Uppskrift

Nautasteik „Pizzaiola“

4 stk. nautasteikur úr lærisvöðva, 2 cm þykkar
ólífuolía
2 stk. hvítlauksgeirar
370 ml tómatar í dós, + vökvinn
1 búnt steinselja söxuð
½ tsk. oregano, þurrkað
maldon salt
pipar

Þetta er réttur sem á ættir að rekja til Campaniu og er kenndur við pizzugerðarmanninn. Hér er kjötið eldað alveg í gegn og borið fram með bragðmikilli sósu. Hitið góða pönnu með ólífuolíu og steikið nautasteikurnar vel á báðum hliðum í um 10 mín. Kryddið með salti og pipar. Lækkið hitann og bætið hvítlauk og tómötum á pönnuna ásamt oregano og steinselju. Setjið lok á pönnuna og eldið við vægan hita í 40 mín. Smakkið til og berið fram.

Uppskriftir

Nautasteik „Pizzaiola“

4 stk. nautasteikur úr lærisvöðva, 2 cm þykkar
ólífuolía
2 stk. hvítlauksgeirar
370 ml tómatar í dós, + vökvinn
1 búnt steinselja söxuð
½ tsk. oregano, þurrkað
maldon salt
pipar

Þetta er réttur sem á ættir að rekja til Campaniu og er kenndur við pizzugerðarmanninn. Hér er kjötið eldað alveg í gegn og borið fram með bragðmikilli sósu. Hitið góða pönnu með ólífuolíu og steikið nautasteikurnar vel á báðum hliðum í um 10 mín. Kryddið með salti og pipar. Lækkið hitann og bætið hvítlauk og tómötum á pönnuna ásamt oregano og steinselju. Setjið lok á pönnuna og eldið við vægan hita í 40 mín. Smakkið til og berið fram.