Uppskriftir

Lambalundir

Fyrir fjóra

700-900 gr af lambalundum

250 gr af sveppum

2 hvítlauksrif

2 meðalstórir rauðlaukar

700 gr af bökunarkartöflum

200 ml mjólk

U.þ.b. 100 gr af smjöri

Olía til steikingar

Lesa meira

Lax með mangó chutney og pistasíuhnetum

Fyrir fjóra

800 gr af laxi
1 krukka Geetas mango chutey
Pistasíukjarnar
Salt og pipar
Inn í 200 gráður heitan ofn og baka í ca 15 min.
Bera fram með fersku salati, hrísgrjónum og naan brauði... mælum með fersku Stonefire naan brauði

Lesa meira

Rommkúluterta

3 stk. eggjahvítur
200 g sykur
4 dl Rice crispies
1 tsk. lyftiduft

Lesa meira

Wellington

2 pk Wewalka smjördeig

1 kg nautalund

200 gr hráskinka

1 pakki Duxelles sveppafylling

4 msk Dijon sinnep

2 egg til penslunar

 

Lesa meira

Nachos

1 pk nautahakk 1 poki Santa Maria taco krydd 1 poki Tostitos 1 stk Tostitos ostasósa 1 krukka Santa Maria jalepeno 1 pk pizzaostur 1 stk sýrður rjómi 18% 1 stk Tostitos salsa Guacamole – california

Lesa meira

Pico de gallo

3 stk meðalstórir tómatar, fræhreinsaðir og skornir í teninga ½ rauðlaukur, fínsaxaður 2 tsk fínsaxað jalapeno 1 stk hvítlauskrif, pressað 25 g ferskt kóríander, grófsaxað ½ límóna, safinn salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Kjúklinga og rjómaosta taquitos

10 stk 450 g grillaður kjúklingur, rifinn 180 g rjómaostur 80 g sýrður rjómi 100 g salsasósa 125 g cheddarostur 50 g spínat salt og nýmalaður pipar 10 stk litlar tortillur olía til steikingar

Lesa meira

Grilluð og fyllt kjúklingabringa með miso dressingu og grilluðum sætum kartöflum

Miso dressing ½ rauðlaukur 1 hvítlauksgeiri 130 gr miso 2 msk sesamolía 2 msk sojasósa 2 msk hrísgrjónaedik 2 msk mirin 2 msk vatn 60 ml ólífuolía Setjið allt hráefnið saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Kjúklingurinn 4 stk kjúklingabringur 1 stk tex mex smurostur 100 gr blaðlaukur 2 msk sesamolía Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn 2 msk sesamolía 2 msk limesafi 2 msk sojasósa Grillaðar sætar kartöflur 2 stk sætar kartöflur 100 ml ólífuolía 1 msk hvítlauksduft Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Skrælið og skerið Lesa meira

Kartöflu- og maíssalat með kirsuberjatómötum

4 stk heill maís (eða 300 gr niðursoðinn maís) 1 stk rauður chili (gróft skorinn) ½ rauðlaukur (fínt skorinn) 6 msk ólífuolía 1 stk lime safinn og börkurinn 1 box kirsuberjatómatar (skornir í fernt) 500 gr soðnar kartöflur ½ pakki gróft skorinn kóríander sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Lesa meira

Sítrónukjúklingalæri, úrbeinuð

Fyrir 4 150 ml ólífuolía 80 ml nýkreistur sítrónusafi 4 msk agave síróp 4 stk hvítlauksrif 1 msk rósmarín þurrkað 2 stk lárviðarlauf 400 g úrbeinuð kjúklingalæri salt pipar 2 stk sítrónur til að grilla smá sykur Blandið saman ólífuolíunni, sítrónusafanum og agave sírópinu. Skrælið hvítlaukinn og rífið hann út í. Bætið einnig lárviðarlaufunum saman við. Marinerið kjúklingalærin upp úr leginum í 2-4 klst. Grillið lærin í 8 mínútur á skinnhliðinni. Snúið þeim svo við og grillið í aðrar 8 mín. Skerið sítrónurnar í tvennt, penslið með ólífuolíu og dýfið þeim í smá sykur, Grillið þær í 5 mínútur eða þar til sykurinn hefur karamellast. Lesa meira

Nauta rib-eye með granateplasósu

Fyrir 4 00 g Nauta Rib-Eye salt pipar olía til að pensla með Penslið kjötið með olíu. Kryddið það með salti og pipar. Grillið á heitu grilli í 4 mínútur á hvorri hlið. Setjið kjötið á miðlungsheitan stað og grillið áfram í 4 mínútur. Snúið kjötinu reglulega í síðara grillferlinu. Granateplasósa: 1 stk granatepli 30 g púðursykur 3 msk trönuberjasafi 1 msk sojasósa 1 tsk worcestershiresósa salt pipar Skerið granateplið í tvennt og losið öll fræin innan úr því. Setjið fræin í pott með sykrinum, trönuberjasafanum, sojasósunni og worcestershiresósunni. Sjóðið niður um helming. Kryddið með salti og pipar. Lesa meira

Soyamarineruð nautalund með grilluðum fíkjum

Fyrir 4 800 g nautalund 70 ml sojasósa 2 msk olía 2 msk púðursykur 1 stk hvítlauksrif 1 tsk engiferduft 1 tsk sesamolía 8 stk ferskar fíkjur olía til að pensla með Blandið sojasósunni, olíunni, púðursykrinum, fínt söxuðum hvítlauknum, engiferduftinu og sesamolíunni í skál. Setjið kjötið í fat, hellið marineringunni yfir og marinerið í 2 klukkustundir. Skerið fíkjurnar í tvennt og setjið þær í marineringuna í 20 mínútur. Penslið kjötið með olíunni og grillið það á heitu grillinu í 6 mínútur á öllum hliðum. Takið kjötið af og leyfið því að standa í 10 mínútur. Penslið fíkjurnar með olíu og grillið í 2 mínútur á hvorri hlið. Grillið kjötið aftur í 4 mínútur á öllum hliðum. Svo er nauðsynlegt að láta kjötið hvíla vel áður en það er skorið niður. Lesa meira

Grillað nauta ribeye með ponzu dressingu

4 sneiðar nauta ribeye 2 stk hvítlaukur olía til að pensla með salt pipar Takið kjötið og skerið mestu fituna burt. Skerið hvítlaukinn í tvennt og nuddið sárinu vel á kjötið á báðum hliðum. Penslið kjötið með olíu og kryddið með salti og pipar. Grillið kjötið á vel heitu grillinu í 4 mínútur á hvorri hlið. Takið kjötið af og látið hvíla í 10 mínútur. Grillið kjötið aftur í 2 mínútur á hvorri hlið og leyfið því að hvíla í 5 mínútur áður en þið borðið. Ponzu dressing: 60 ml sojasósa 40 ml sítrónusafi 60 ml ólífuolía Blandið öllu skál. Lesa meira

Kremað brokkolí og grænkál

1 stk stór brokkolíhaus 150 gr grænkál 1 stk steinseljurót ca 200 gr 1 hvítlauksgeiri fínt rifinn olía til steikingar safi úr ½ sítrónu 250 ml rjómi grænmetiskraftur svartur pipar úr kvörn sjávarsalt

Lesa meira

Lambalæri með dilli kapers og hvítlauk

1 stk 1,5-2 kg lambalæri 1 bréf ferskt dill – gróft skorið 5 stk hvítlauksgeirar grófskornir 2 msk grófmalaður svartur pipar 3 msk lítill kapers 2 msk sjávarsalt 100 ml ólífuolía Lesa meira

Grillaðar kjúklingalundir með mexíkóostadressingu

Kjúklingalundir 800 gr kjúklingalundir 3 msk Fajita Spice Mix Santa Maria 2 msk olífuolía 1 msk sjávarsalt Safi úr 1 lime Grillað grænmeti 1 stk kúrbítur 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur 2 msk olífuolía 1 msk sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn 3 msk Fajita Spice Mix Santa Maria Mexikóostadressing ½ stk Mexikóostur 1 dós 18% sýrður rjómi Safi úr ½ sítrónu Sjávarsalt Allt sett í matvinnsluvél og smakkað til með saltinu. Melónusalsa 1/2 stk hunangsmelóna (skræld og kjarnhreinsuð) 2 stk tómatur 1 stk fínt skorinn vorlaukur 1 stk paprika rauð ½ bréf kóriander gróf saxað 3 msk ólífuolía ½ sítróna (safi) 1 msk fínt skorið grænt chili Sjávarsalt Lesa meira

Nautalund - Wellington

Sveppamauk 2 box sveppir 2 stk portóbellósveppir 3 hvítlauksgeirar (skrældir) 4 skallotlaukar ( skrældir ) Nautalund 800-1000 gr nautalund (fullhreinsuð) 1 plata smjördeig 1 msk dijonsinnep 10 sneiðar af hráskinku sjávarsalt svartur pipar úr kvörn ólífuolía 1 stk eggjarauða Nautalund 800-1000 gr nautalund (fullhreinsuð) 1 plata smjördeig 1 msk dijonsinnep 10 sneiðar af hráskinku sjávarsalt svartur pipar úr kvörn ólífuolía 1 stk eggjarauða

Lesa meira

BBQ nautarif

Marinering fyrir rif 1 msk fennelfræ 1 msk svartur pipar ½ msk chiliflögur 4 msk reykt paprikuduft 4 stk kaffibaunir 6 stk stjörnuanís 40 gr salt 170 gr púðursykur Nautarifin 1200 gr nautarif 2 stk bjórar 330 ml álpappír sjávarsalt Heimalöguð bbq sósa ½ l tómatsósa 125 ml epla edik 125 ml maple sýróp 125 ml eplasafi 125 gr sætt sinnep 75 ml chipotle paste 1 stk laukur (fínt skorinn) 2 stk hvítlauksrif 125 gr púðursykur 125 gr apríkósusulta sjávarsalt Sem meðlæti mælir Eyþór með: Kartöflu og maíssalat með kirsjuberjatómötum. Sjá í meðlæti Lesa meira

Kjúklingabringur í pistasíu kryddhjúp með sveppasósu og tagliatelle

Fyrir 4 4 stk kjúklingabringur 30 gr íslensk steinselja ½ hvítlauksrif 70 gr pistasíukjarnar 40 gr grana padano ostur 40 gr brauðraspur Börkur af 1 lime Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Kremuð sveppasósa 1 stk hvítur laukur 1 hvítlauksrif Olía til steikingar 100 ml hvítvín (má sleppa) 200 gr blandaðir frosnir villisveppir ½ liter rjómi 150 ml kjúklingasoð eða vatn og kraftur Safi úr 1 stk lime Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Kjúklingakraftur Tagliatelle með steiktum sveppum og kokteiltómötum 500 gr ferskt tagliatelle 1 box shitakesveppir 1 box sveppir 1 box kokteiltómatar 50 gr smjör Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn

Lesa meira

Kalkúnalundir í hafrakryddhjúp með sætkartöflu- og mangósalati

Fyrir 4 800 g kalkúnalundir 80 g hafrar 1 msk paprikuduft 2 msk kórianderfræ (gróft möluð) fínt rifinn börkur af 1 sítrónu 1 msk grófmalaður pipar 1 msk sjávarsalt ólífuolía 100 g smjör Sætkartöflu- og mangósalat 800 gr sætar kartöflur (skrældar) 1 poki grænkál (búið að taka stilkinn úr og skera gróft niður) 1 msk sojasósa 2 stk vorlaukar (fínt skorinn) 1 stk mangó (skrælt og skorið í kubba) ólífuolía sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Lesa meira

Ribeye steik með sveppakartöflumús.

Fyrir 4 4x200 gr nauta rib eye 2 stk hvítlauksgeirar olía til steikingar 150 gr smjör Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Sveppakartöflumús 1 box sveppir smátt skornir ½ poki spínat 30 gr smjör 250 ml rjómi 2 msk sveppakraftur ½ stk fínt rifinn hvítlaukur 80 gr sveppasmurostur 3 stk stórar bökunarkartöflur Lesa meira

Grillaðar lambalærissneiðar, bakaðar gulrætur og sellerírót með pistasíum og piparrót.

Fyrir 4 8 stk lambalærissneiðar Marinering 1 stk hvítlaukrsgeiri ½ pakki steinselja 1 tsk oregano 1 msk dijonsinnep ½ rauður chili 100 ml ólífuolía 1 msk sjávarsalt Bakaðar gulrætur og sellerírót með piparrót og pistasíum 500 gr gulrætur 1 stk sellerírót 100 gr ristaðar pistasíur (bakaðar á 150°C í 15 mín) 3 msk fínt skorin ítölsk steinselja 2 msk rifin fersk piparrót 1 stk sítróna Ólífuolía Sjávarsalt

Lesa meira

Steiktar andabringur með graskers-, fennel- og appelsínusalati. Fyrir 4

4 stk andabringur 2 msk sojasósa 1 stk lime ¼ tsk chiliflögur 1 stk hvítlauksgeiri 1 msk engifer fínt rifið 3 msk maple sýróp Graskers-, fennel- og appelsínusalat 400 gr grasker skorið í kubba 1 stk fennel (fínt skorið) 2 stk appelsínur (skrældar og skornar í litla bita) 1 stk granat epli 2 msk fínt skorinn kóriander ½ poki klettasalat ólífuolía sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Lesa meira

Fylltar grísalundur

800 gr grísalundir 70 gr furuhnetur 200 gr döðlur fínt skornar 3 stk fínt skorinn skallotlaukur 1 msk fínt rifinn hvítlauksgeiri ½ búnt kóriander 1 msk sojasósa 1 msk fínt skorið chilli 2 msk fínt rifið engifer Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Kjötgarn Ólífuolía til steikingar Lesa meira

Nauta pottsteik (Pot Roast)

1 kg nauta pottsteik (pot roast) 1 stk sellerírót (skræld og skorin) 300 gr gulrætur (skrældar og skornar) 2 stk hvítlauksrif (skræld og gróft skorin) 1 stk rauðlaukur (skrældur og gróft skorinn) 1 box sveppir 150 gr tómatpúrra ½ flaska hvítvín 1 liter kjúklingasoð (eða vatn og nautakraftur) 1 stk appelsína ólífuolía til steikingar sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Blaðlaukskartöflumús með fetaosti og ítalskri steinselju 4 stk bökunar kartölfur (bakaðar og afhýddar) 200 gr blauðlaukur (fínt skorinn) 70 gr smjör 80 gr fetaostur 1 peli rjómi 4 msk gróft skorin ítölsk steinselja sjávarsalt Lesa meira

Nautakinnar með tagliatelle kirsjuberjatómötum og reyktri papríkusósu

600 gr nautakinnar 2 laukar (gróft skornir) 2 stk hvítlauksrif (gróf skorin) 1 stk rauð paprika (kjarnhreinsuð og gróft skorin) 1 tsk þurrkað timian 1 msk reykt paprikuduft 350 ml rauðvín 1,4 l vatn og nautakraftur 2 msk tómatpúrra ½ stk hvítlauksrif (fínt rifið) 1 stk sítróna ólífuolía til steikingar sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Meðlæti 500 gr þurrkað tagliatelle 1 box kirsuberjatómatar (skornir í helming) 1 stk rauð papríka (kjarnhreinsuð og skorin) 1 box sveppir (sneiddir) 1 poki klettasalat 1 stk sítróna (skorin í báta) parmesanostur ólífuolía sjávarsalt svartur pipar

Lesa meira

Hægelduð nautabringa

Pækill 3 lítrar vatn 120 gr salt 10 stk piparkorn 2 stk kanilstangir 2 stk anisstjörnur 1 msk þurrkað engifer 1 stk nautabringa ca. 1 kg Eldun 1 l vatn 50 gr nautakraftur 2 stk hvítlauksrif 50 ml sojasósa Pikklað grænmeti 20 gr salt 60 gr sykur 250 gr hvítvínsedik 200 gr vatn 1 stk lárviðarlauf 1 tsk piparkorn 1 tsk sinnepsfræ 1 tsk kórianderfræ 200 gr fínt skorið hvítkál 200 gr fínt skornar gulrætur ½ rauðlaukur fínt skorinn Setjið allt hráefnið nema grænmetið saman í pott og sjóðið upp á því. Hellið blöndunni yfir grænmetið og kælið það svo niður í ísskápnum yfir nótt. Jalapenó majónes 1 dós majónes 2 msk fínt skorinn jalapenó 1 stk lime 1 stk skallotlaukur (fínt skorinn) 1 tsk Worchestershire sósu sjávarsalt Blandið öllu saman og smakkið til með salti. Samsetning 200 gr Maribo ostur 8 stk súrdeigs brauðsneiðar 100 gr íssalat ólífuolía sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Skerið kjötið þunnt niður og raðið saman ca. 100 -130 gr af kjöti og kryddið með saltinu og piparnum. Setjið 50 gr af osti yfir hvern stafla og setjið inn í 200°C heitan ofninn í 7 mín. Pennslið súrdeigsbrauðið með ólífuolíu og grillið í ca. 1 mín á hvorri hlið á heitri grillpönnu. Takið kjötið út úr ofninum og raðið samlokunni saman. Setjið vel af jalapeno majónesi, svo íssalat, þá kjöt, þar næst pikklað grænmeti og lokið svo samlokunni. Berið fram með avokadó frönskunum og auka skammti af jalapenó majónesinu. Avokadó franskar 2 stk avokadó 100 gr parmesan (fínt rifnn) 2 stk egg sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Skerið avokadóið til helminga langsum og takið steininn úr því. Lesa meira

Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

4 stk kjúklingabringur 1 tsk laukduf 1 tsk reykt paprika 1 tsk cummin 1 msk sjávarsalt 1 tsk sambal olek 4 msk ólífuolía Setjið allt hráfnið saman í skál og veltið kjúklingabringunum vel upp úr því. Gott er að láta bringurnar standa yfir nótt og taka í sig bragð. 1 box sveppir (gróft skornir) ½ rauðlaukur (gróft skorinn) 1 stk appelsínugul paprika (gróft skorin) 1 tsk sambal olek 1 tsk reykt paprika 2 tsk cummin 1 tsk laukduft 1 msk sjávarsalt 4 msk ólífuolía 100 gr mais niðursoðin 1 poki nachos ½ poki gratin ostur ½ pk. kóriander 2 stk lime meðlæti Setjið grænmetið í skál með þurrkryddunum, ólífuolíunni, sambal olek og saltinu. Blandið öllu saman og setjið á botninn í eldföstu móti. Leggjið kjúklingabringurnar ofan á grænmetið og setjið inn í 190 gráðu heitann ofninn í 20 min. Takið mótið út eftir 20 min og hellið ca ½ pokanum af nachosinu yfir kjúklinginn ásamt maisnum og gratinostinum. Setjið mótið inn í ofninn aftur og bakið bringurnar í 10 min í viðbót eða þar til þær hafa náð 74 gráðum í kjarnhita. Stráið kóriander yfir réttinn og skerið lime í fernt og berið fram með bringunum. Avacadó - mangósalsa 1 stk avacadó (skorið í teninga) 1 stk mangó (skorið í teninga) 2 stk vorlaukur (fínt skorinn) ½ pk. kóriander (gróft skorið) 1 stk mexikóostur (fínt skorinn) 3 msk ólífuolía 1 lime safi 1tsk sambal olek Sjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu og limesafanum Lesa meira

Heimabakað heilhveiti­brauð

Fordeig: 250 g heilhveiti 5 g pressuger 250 ml vatn Deig: 250 g heilhveiti 10 g pressuger 15 g salt 80 ml vatn

Lesa meira

Maltgrísaframpartur

1 stk smágrísaframpartur 2 msk reykt paprika 3 msk salt 1 msk grófmalaður pipar 1 msk oregano 2 msk laukduft 1 tsk chiliduft 4 msk olífuolía Lesa meira

Maltgrísalæri

1 stk maltgrísalæri 5 msk ólífuolía 3 msk sjávarsalt 2 msk grófmalaður svartur pipar 3 msk gróft sinnep Lesa meira

Maltgrísahryggur

1 stk maltgrísahryggur 9 lítrar vatn  360 gr salt 30 stk piparkorn  30 stk kórianderfræ 6 stk kardimommur  6 stk lárviðarlauf  6 stk kanilstangir 6 stk anisstjörnur 3 msk maplesíróp Lesa meira

Sítrónukjúklingur

fyrir 4 að hætti Rikku 4 kjúklingabringur, hver bringa skorin til helminga 1 1/2 rauðlaukur, grófskorinn 10 litlar kartöflur, skornar í 4 hluta 1 tsk paprikukrydd 1 tsk timjankrydd 1 kjúklingakraftur 60 ml vatn safi af 1 sítrónu 60 ml ólífuolía 5 sítrónusneiðar 10 svartar ólífur 1 msk kapers salt og pipar eftir smekk Lesa meira

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

fyrir 4 að hætti Rikku 4 kjúklingabringur 50 g gráðaostur 8 mjúkar döðlur, fínsaxaðar 50 g pekanhnetur, grófsaxaðar salt og nýmalaður pipar 2 msk ólífuolía 1 tsk salvíukrydd VILLT SVEPPASÓSA 1 msk smjör 200 g ferskir sveppir, sneiddir 50 g þurrkaðir villisveppir 3/4 kjúklingakraftstengingur 1 tsk salvíukrydd 400 ml matreiðslurjómi salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Heilgrillaður kjúklingur með lime og chili smjöri

1 heill kjúklingur 1-2 hvítlauksrif 1/2 rauður chili aldin 1 msk rifinn engifer 1 tsk kóríanderkrydd 3 msk smjör safi af 1 límónu salt og nýmalaður pipar 1 msk ólífuolía Lesa meira

Sesam kjúklingur með hvítlauk og engifer

fyrir 4 að hætti Rikku 800 g kjúklingalundir 80 ml sojasósa 4 hvítlauksrif, pressuð 1 msk rifið engifer 2 tsk sesamolía 2 msk hrísgrjónaedik 1 tsk chiliflögur GLJÁI 80 g hunang 3 msk hoisin sósa 2 msk púðursykur 2 msk sesamfræ SÓSA 200 ml eplasafi afgangurinn af maríneringunni 3 msk hoisin sósa 2 msk hunang Lesa meira

Tælensk súpa

fyrir 4 að hætti Rikku 2 msk olía til steikingar 3 kjúklingabringur, skornar í litla bita 1/2 sæt kartafla, skorin í litla bita 1/2 rauð papríka, skorin í litla bita 3 vorlaukar, sneiddir 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk rifinn ferskur engifer 2 tsk fish sauce 1 msk rautt karrýmauk 2 dósir kókosmjólk 500 ml vatn 1 1/2 kjúklingakraftstengingur 1 msk safi af límónu ferskt kóríander Lesa meira

Lambainnralæri fyllt með döðlum og pistasíuhnetum

fyrir 4 að hætti Rikku 800 g lambainnralæri 20 g döðlur, saxaðar 20 g pistasíukjarnar, grófsaxaðir 2 msk austurlensk kryddblanda 2 msk hunang 1 msk sítrónusafi 1 tsk rifinn sítrónubörkur salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Grillað nautafilé með lárperusósu og hvítlauksbökuðum kartöflum

fyrir 4 að hætti Rikku 2 tsk hvítlauksduft 2 tsk cumin duft 1 tsk chili duft 1 tsk laukduft 800 g nautafilé salt og nýmalaður pipar LÁRPERUSÓSA 2 hvítlauksrif 2 msk rauðvínsedik 2 msk ólífuolía ¼ tsk chili duft Safi af 1/2 límónu 2 litlar lárperur, afhýddar og steinhreinsaðar 2 msk fersk steinselja salt og nýmalaður pipar HVÍTLAUKSBAKAÐAR KARTÖFLUR 800 g litlar kartöflur, skornar til helminga ½ kúrbítur, skorinn í bita 10 hvítlauksrif með hýði 3 msk ólífuolía Salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Engifer og tómatkjúklingur

fyrir 4 að hætti Rikku 600 g kjúklingalundir, skornar í bita olía til steikingar 1 msk rifið ferskt engifer 2 hvítlauksrif, pressuð 3 msk sojasósa 2 msk hunang 1 1/2 msk tómatþykkni 150 ml vatn salt og nýmalaður pipar 50 g möndluflögur Lesa meira

Hrásalat með gráðaosti

fyrir 6 að hætti Rikku 200 g majónes 200 ml létt AB mjólk 100 g gráðaostur, mulinn 1/2 tsk hvítlaukskrydd 1/2 tsk laukkrydd 1 tsk hunang 1 msk hvítvínsedik sjávarsalt nýmalaður pipar 1/2 hvítkálshöfuð 1/2 rauðkálshöfuð Lesa meira

Grillað lambainnralæri með heimalagaðri BBQ-sósu

fyrir 4 að hætti Rikku 0,8 - 1 kg lambainnralæri 2 msk ólífuolía 1 laukur 3 hvítlauksrif 50 g púðursykur 2 tsk chili flögur 1 tsk oreganókrydd 100 ml eplaedik 70 g sterkt sinnep 500 g tómatsósa sjávarsalt nýmalaður pipar Lesa meira

Mexíkópizza

Fyrir 4 að hætti Rikku PIZZADEIG 250 ml volgt vatn 2 tsk ger 1 tsk agave síróp 200 g hveiti 170 g heilhveiti 2 msk ólífuolía 1 tsk salt OFAN Á olía til steikingar 200 g sveppir 500 g nautahakk 2 msk taco krydd 250 g taco sósa 200 g rjómaostur með pipar 1 lítil dós gulur maís 200 g rifinn cheddar ostur Lesa meira

Grænt og vænt cous cous

meðlæti fyrir 4 að hætti Rikku 300 g cous cous 500 ml kjúklingasoð eða 500 ml vatn og 1 kjúklingakraftsteningur 2 msk ólífuolía 2 msk sítrónusafi 20 g ferskt kóríander, saxað 20 g fersk minta, söxuð salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Hvítlauksbakaðar kartöflur

Meðlæti fyrir 4 að hætti Rikku 800 g litlar kartöflur, skornar til helminga ½ kúrbítur, skorinn í bita 10 hvítlauksrif með hýði 3 msk ólífuolía Salt og nýmalaður pipar Lesa meira

Lárperusósa

að hætti Rikku 2 hvítlauksrif 2 msk rauðvínsedik 2 msk ólífuolía ¼ tsk chili duft Safi af 1/2 límónu 2 litlar lárperur, afhýddar og steinhreinsaðar 2 msk fersk steinselja salt og nýmalaður pipar Lesa meira

SÆT KARTÖFLUSÚPA MEÐ KRYDDUÐUM GRASKERSFRÆJUM

1½ msk smjör 2 stk skalottlaukar, saxaðir 1 tsk engifer, rifið 2 stk hvítlauksrif 1 tsk karrí 1 kg sætar kartöflur, afhýddar og skornar í 2 cm þykka kubba 1 stk grænmetiskraftsteningur 800 ml vatn 60 ml appelsínusafi salt og nýmalaður pipar sýrður rjómi 10% Lesa meira

LJÚFFENG FISKISÚPA

1 msk ólífuolía 150 g beikon, skorið í bita 1 stk laukur, saxaður 2 stk hvítlauksrif, söxuð 2 stk stórar gulrætur, hreinsaðar og sneiddar 2 tsk oreganó krydd 2 tsk dillfræ 1 tsk timjanfræ 1 tsk fennelfræ 3 stk lárviðarlauf 3 msk hvítvínsedik 2 l vatn 2 stk fiskikraftsteningar 3 msk tómatþykkni 2 stk meðalstórar kartöflur, afhýddar og skornar í munnbita 200 g lúða (eða annar hvítur fiskur) handfylli steinselja, söxuð salt og nýmalaður pipar eftir smekk Lesa meira

LÉTT BAUNASÚPA MEÐ KJÚKLINGI

1 tsk olía 2 stk kjúklingabringur, skornar í munnbita 1 tsk kúmen fræ 300 g forsoðnar linsubaunir 1 stk laukur, saxaður smátt 3–4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt 1,5 l vatn 2 stk kjúklingakraftsteningar 1 stk bökunarkartafla, afhýdd og skorin í smábita 1 stk sellerístöngull, saxaður smátt 1 stk kúrbítur, skorinn í litla bita salt og nýmalaður pipar Lesa meira

HUMARSÚPA MEÐ KÓKOS OG FENNIKU

400 g humar í skel 2 msk ólífuolía 3 stk skalottlaukar, saxaðir 2 msk rifið engifer 1 stk chili-aldin, saxað 2 stk fennikur, saxaðar 2 msk sítrónusafi 4 msk fljótandi humarkraftur 400 ml vatn 800 ml kókosmjólk salt og nýmalaður pipar handfylli af kóríanderlaufi, söxuðu Lesa meira

GRÆNMETIS- OG BAUNASÚPA

1 msk olía 1 stk rauðlaukur 3 stk hvítlauksrif, pressuð ½ stk rautt chili-aldin 2 stk meðalstórar gulrætur, sneiddar 1 stk fennika, söxuð 2 stk meðalstórar kartöflur, afhýddar og skornar í bita 3 stk grænmetiskraftsteningar 1½ l vatn 1 dós hakkaðir tómatar 2½ msk tómatþykkni ½ stk blómkálshöfuð, skorið í bita ½ stk appelsína safinn og rifinn börkur salt og pipar 100 g forsoðnar kjúklingabaunir handfylli fersk basilika, söxuð Lesa meira

FISLÉTT SVEPPASÚPA

1 msk smjör 50 g blandaðir villisveppir 2 stk skalottlaukar, saxaðir 1 msk sterkt sinnep 1 msk hveiti 1 l vatn 1½ stk teningur grænmetiskraftur 50 g parmesanostur, rifinn 200 g sýrður rjómi 10% salt og nýmalaður pipar 2 msk söxuð fersk steinselja Lesa meira

Austurlensk núðlusúpa með kjúklingi

fyrir 4 að hætti Rikku 2 msk ólífuolía 2 msk engifer 2 stk hvítlauksrif, pressuð ½ rautt chili-aldin, saxað 100 g gulrætur, saxaðar 500 g kjúklingalundir, skornar í bita 1½ msk púðursykur 1½ kjúklingakraftsteningur 3 msk sojasósa 4 msk fiskisósa (fish sauce) 2 msk sesamolía 2 l vatn 150 g spergilkál, skorið í bita 1 dós smámaís, skornir til helminga 300 g hrísgrjónanúðlur Lesa meira

GAZPACHO

2 stk hvítlauksrif, pressuð ½ stk rauðlaukur, saxaður 1 stk agúrka, skorin í litla bita 5 stk stórir tómatar, skornir í bita ½ stk kúrbítur, skorinn í bita 2 stk sellerístilkar, skornir í bita salt og nýmalaður pipar eftir smekk 1 l tómatsafi 3 msk ólífuolía 11/2 msk rauðvínsedik 2 msk hrásykur 6 dropar tabasco Lesa meira

KÖLD AGÚRKUSÚPA MEÐ KRABBAKJÖTI

1 stk agúrka, skorin í grófa bita 1/3 stk agúrka, sneidd í ræmur 300 g grísk jógúrt 120 g sýrður rjómi 5% 1 stk skalottlaukur, saxaður 4 msk ólífuolía 2 msk ferskt saxað dill salt og nýmalaður pipar 100 g krabbakjöt Lesa meira

MELÓNUSALAT­ MEÐ ­MOZZARELLA, MINTU OG HRÁSKINKU­

1 stk hunangsmelóna 200 g litlar mozzarella kúlur 3 sneiðar hráskinka, skorin í bita 1 msk sítrónusafi 2 msk fersk minta, söxuð salt og pipar Lesa meira

MANGÓ OG ­LÁRPERU SALAT MEÐ RISARÆKJUM

400 g risarækjur 2 stk mangó, skorin í 1 cm bita 2 stk lárperur, skornar í 1 cm bita 25 g söxuð fersk kóríanderlauf ½ stk límóna (rifinn börkurinn) 2 stk límónur (safinn) 1 msk hunang 1 msk ólífuolía ½ stk rautt chili-aldin, saxað 200g ferskt blandað salat salt og pipar Lesa meira

LJÚFFENGT ­LAMBASALAT

3–400 g lambakjöt skorið í bita, tilvalið að nota afganga af lambalæri ½ tsk chiliduft ½ tsk cuminfræ salt og nýmalaður pipar 1 tsk ólífuolía 150 g cous cous, eldað skv. leiðbeiningum á pakkningum 100 g spínat 4 stk tómatar, skornir í fernt 2 msk söxuð fersk minta 70 g ristaðar furuhnetur 2 msk ólífuolía 3 msk sítrónusafi Tahini dressing: 4 msk tahini (sesamsmjör) 4 msk létt AB-mjólk 1/2 stk sítróna (safinn) 2 stk hvítlauksrif, pressuð 1 msk sykur ½ tsk paprikukrydd Blandið öllu saman og berið fram með lambasalatinu. Lesa meira

KJÚKLINGASALAT

200 g gulrætur, rifnar ½ stk agúrka, skorin í bita ½ stk rauðlaukur, saxaður 1 stk rauð paprika, skorin í bita 150 g baunaspírur handfylli mintulauf 50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar 1 stk grillaður kjúklingur, kjötið tekið af án skinns 1 stk lárpera, afhýdd og sneidd Sósa: 2 msk sesamolía 2 msk sojasósa 2 msk fiskisósa (fish sauce) 1 msk engifer, rifið 2 stk hvítlauksrif, pressuð 2 stk límónur (safinn) salt Lesa meira

VALHNETU- OG PERU­SALAT MEÐ GRÁÐAOSTADRESSINGU

80 g gráðaostur 3 msk ólífuolía 1 msk sítrónusafi 1 msk matreiðslurjómi ½ msk söxuð fersk salvía salt og nýmalaður pipar 100 g valhnetur 2 stk perur, afhýddar, kjarnhreinsaðar og skornar í bita 2 msk sítrónusafi 250 stk fersk salatblöð 30 g parmesanostur, þunnt sneiddur Lesa meira

LÉTT ­KJÚKLINGA­SALAT

400 g kjúklingalundir ½ msk balsamikgljái salt og nýmalaður pipar 3 sneiðar gróft brauð 400 g blandað salat 1 stk lárpera, afhýdd, steinhreinsuð og sneidd 70 g kirsuberjatómatar, skornir í bita handfylli af alfa alfa spírum 70 g pekanhnetur 70 g niðurrifinn ostur Lesa meira

FERSKT SALAT MEÐ HÖRPUSKEL OG APPELSÍNU-VINAIGRETTE

2 msk ólífuolía ½ tsk rifinn appelsínubörkur 3 msk ferskur appelsínusafi 3 msk hvítvínsedik 1 msk fínsaxaður skalottlaukur 2 msk ferskur saxaður graslaukur 1 tsk franskt sinnep salt og nýmalaður pipar 150 g spínat 100 g ferskt salat 2 stk appelsínur (aldinkjötið) 2 tsk kóríanderfræ 12 stk risa hörpuskeljar Lesa meira

FLJÓTLEGT ­MEXÍKÓSALAT

1 msk ólífuolía 350 g nautahakk 1 stk rauð paprika, söxuð í grófa bita 200 g salsasósa handfylli ferskt kóríander, saxað 1 stk grófsaxað salathöfuð 8 stk kirsuberjatómatar, saxaðir 150 g rifinn cheddar ostur 12 stk tortilla-flögur, grófmuldar 4 stk vorlaukar, saxaðir Lesa meira

GÓMSÆTT APPELSÍNUSALAT

400 g forsoðnar kjúklingabaunir 2 stk appelsínur, afhýddar og skornar í bita 1 stk fennel, skorið í þunnar sneiðar 3 msk ólífuolía 2 stk appelsínur (safinn) 2 msk eplaedik salt og nýmalaður pipar handfylli af ferskri mintu, söxuð 150 g hreinn fetaostur, kurlaður Lesa meira

ORÍENTAL ­ENGIFERÖND

4 stk andabringur (skinnlausar) 200 ml appelsínusafi 3 msk sojasósa 1 msk sesamolía 1 msk þurrt sérrí (ÁTVR) 2 msk hunang 1/2 msk rifið engifer 1 stk hvítlauksrif, pressað salt og nýmalaður pipar sesamfræ 2 stk vorlaukar, fínsneiddir Lesa meira

SPAGHETTI MEÐ KJÖTBOLLUM

Kjötbollur: 2 stk hvítlauksrif ½ rautt chili-aldin, fræhreinsað 2 grófar brauðsneiðar 1½ tsk cumin-fræ 1/2 msk kóríanderfræ ½ tsk múskat 100 g forsoðnar linsubaunir 800 g nautahakk 1 stk egg salt og nýmalaður pipar chili-tómatsósa, bls. 40. 1½ msk ólífuolía 200 g mozzarellaostur, saxaður 30 g parmesanostur 400 g heilhveitispaghetti Lesa meira

SÆTAR SOJA ­RISAHÖRPUSKELJAR Á PASTABEÐI

4 stk beikon sneiðar 3 msk saxaður vorlaukur 4 msk hlynsíróp 2 msk sojasósa 1 msk kornasinnep pipar 8 stk risahörpuskeljar 400 g tagliatelle pasta 2 msk ólífuolía 100 g ananas, saxaður 1 msk saxaður rauðlaukur 1 msk steinselja Lesa meira

TAGLIATELLE MEÐ PARMESAN­KJÚKLINGI

600 g kjúklingalundir 50 g heilhveiti salt og pipar 1½ msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif, söxuð 1 stk laukur, saxaður 100 ml rauðvín 3 dósir hakkaðir tómatar 2 msk tómatmauk 2 msk balsamikgljái 30 g parmesanostur, rifinn 400 g tagliatelle, helst heilhveiti 25 g fersk basilika, söxuð Lesa meira

TAGLIATELLE MEÐ BLÖNDUÐUM ­SJÁVARRÉTTUM

2 msk ólífuolía 3 stk skalottlaukar, sneiddir handfylli steinselja, söxuð 1 tsk fennelfræ 150 ml hvítvín 1 dós hakkaðir tómatar 1½ stk fiskikraftsteningur salt og nýmalaður pipar 1 kg blandaðir sjávarréttir 400 g tagliatelle pasta, helst heilhveiti 100 ml maizena rjómi 7% 11/2 msk balsamikgljái handfylli fersk basilika, söxuð Lesa meira

SPAGHETTI CARBONARA­

250 g beikonsneiðar 150 g parmesan 6 stk eggjarauður 1 stk kjúklingakraftsteningur 4 msk matreiðslurjómi 1 msk smjör 2 stk hvítlauksrif, pressuð 400 g heilhveitispaghetti 1½ msk ólífuolía nýmalaður pipar handfylli af ferskri steinselju, söxuð Lesa meira

Spaghetti Bolognese

1 msk ólífuolía 1 stk laukur, saxaður 3 stk sellerístilkar 1 stk gulrót, söxuð 4 stk hvítlauksrif, pressuð 500 g nautahakk 200 ml hvítvín 200 ml léttmjólk 4 msk tómatkraftur 1 dós hakkaðir tómatar ¼ tsk chiliflögur 1½ tsk oreganó krydd salt og nýmalaður pipar ¼ tsk múskat 400 g heilhveiti spaghetti 40 g rifinn parmesanostur handfylli fersk söxuð steinselja

Lesa meira

SPAGHETTI MEÐ GRILLAÐRI PAPRIKU OG LÁRPERU PESTÓ

2 stk rauðar paprikur 200 g kirsuberjatómatar, skornir til helminga 2 msk ólífuolía 1 msk balsamikgljái 1½ stk hvítlauksrif, pressað 100 g sveppir 100 g spínat 2 msk sítrónusafi 400 g ferskt spaghetti lárperu pestó, bls. 39 Lesa meira

PASTA ALFREDO

1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif, pressuð 1 msk hveiti 300 ml léttmjólk 2 msk rjómaostur 40 g parmesanostur, rifinn ½ tsk múskat 400 g heilhveiti spaghetti 2 msk söxuð fersk steinselja salt og nýmalaður pipar Lesa meira

MAC N´CHEESE

1 tsk ólífuolía 300 g heilhveitipasta (helst macaroni eða rigatoni) 3 stk grófar brauðsneiðar salt og nýmalaður pipar 250 g kotasæla 2 tsk sinnep ¼ tsk cayenne pipar ½ l léttmjólk ½ stk laukur, saxaður 1 stk hvítlauksrif, pressað ½ tsk múskat 3 msk heilhveiti 350 g rifinn cheddarostur 1 tsk söxuð fersk basilika Lesa meira

LASAGNA AL LORENZO

1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif, pressuð 800 g nautahakk 1½ tsk múskat 1 flaska tómata passata 100 g tómatmauk 1 dós hakkaðir tómatar 200 g kotasæla 8 fersk basillauf salt og nýmalaður svartur pipar 200 g mozzarellaostur u.þ.b. 10 lasagnaplötur 70 g rifinn ostur „Bechamel” sósa 200 g sýrður rjómi 10% 1 stk kjúklingakraftsteningur 100 g parmesanostur, rifinn Hrærið öllu vel saman Lesa meira

KALT PASTASALAT MEÐ GRÆNMETI OG NAUTAFILÉ

200 g heilhveiti pastaskrúfur salt og nýmalaður pipar 100 g brokkolí, skorið í litla bita 3 msk ólífuolía 3 msk balsamikedik 2 msk sólþurrkað tómatmauk 1 msk sinnep 1 msk hunang 1 stk hvítlauksrif, pressað salt og nýmalaður pipar 8 stk kirsuberjatómatar,skornir til helminga 200 g eldað nautafilé, skorið í bita handfylli söxuð fersk steinselja 2 stk radísur, saxaðar Lesa meira

BRÁÐHOLLT ­GRÆNMETISPASTA

300 g heilhveitipasta 300 g grasker, afhýtt og skorið í bita 2 msk ólífuolía 2 msk furuhnetur 1 stk hvítlauksrif, pressað 2 stk portobello sveppir, skornir í bita 250 g ferskt spínat salt og nýmalaður pipar 20 g parmesanostur ¼ tsk chiliflögur Lesa meira

TÓMAT- OG ­FETAOSTA­FYLLT SVÍNALUND MEÐ PARMESAN POLENTU

1½ msk ólífuolía 800 g svínalund 8 sneiðar spægipylsa 150 g fetaostur með sólþurrkuðum tómötum, olía sigtuð frá 20 stk paprikufylltar grænar ólífur 1 tsk græn piparkorn 120 g tómatmauk úr sólþurrkuðum tómötum salt og nýmalaður pipar Lesa meira

SVÍNAKÓTELETTUR­ MEÐ KARRÍ OG ANANAS

2 msk ólífuolía 4 stk svínakótelettur með beini salt og nýmalaður pipar 2 stk laukar, sneiddir 1 msk karrí 3 msk tómatmauk 1 stk kjúklingakraftsteningur 2 dósir sýrður rjómi 10% nýmalaður pipar 4 stk ananashringir Lesa meira

SVÍNAKÓTELETTUR Í KÓKOSKARRÍ

800 g svínakótelettur beinlausar (4 stk) 1½ msk ólífuolía 400 g sætar kartöflur, afhýddar og skornar í bita 1½ tsk fennelfræ 1 stk rauðlaukur, sneiddur 4 stk tómatar, skornir í bita 10 stk sveskjur, skornar til helminga 150 g strengjabaunir 2½ msk karrímauk 400 ml létt kókosmjólk 1 stk límóna, safinn 2 msk sojasósa salt og pipar handfylli af fersku kóríander, saxað handfylli af möndluflögum Lesa meira

SVÍNAGÚLLAS MEÐ GRÆNU KARRÍI OG HNETUSMJÖRI

1½ msk ólífuolía 1 stk hvítlauksrif, pressað ½ stk rautt chili-aldin ½ msk rifið engifer 1 tsk kóríanderkrydd 1 tsk turmerickrydd 500 g svínagúllas, skorið í minni bita 3 msk rúsínur 1 stk rauð paprika fræhreinsuð og skorin í bita 2 stk stórir tómatar, skornir í báta 2 dl létt kókosmjólk 1 msk grænt karrímauk 1 msk hnetusmjör Lesa meira

TÓMATLAGAÐAR SVÍNAKÓTELETTUR

1 msk ólífuolía 800 g svínakótelettur beinlausar (4 stk) salt og nýmalaður pipar 350 ml tilbúin tómatpastasósa 2 stk grófar brauðsneiðar 8 stk salvíublöð ½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu 1½ stk hvítlauksrif, pressuð Lesa meira

SÚRSÆT SVÍNARIF

1,5 kg svínarif salt og nýmalaður pipar 2½ msk rifið engifer 3 stk hvítlauksrif, pressuð 4 msk sojasósa 4 msk þurrt sérrí 4 msk hoisin sósa 4 msk tómatþykkni 2 msk púðursykur 1 tsk múskat 1/2 tsk kanill 11/2 msk sesamfræ Lesa meira

SALATBÖGGLAR MEÐ SVÍNAKJÖTI Í HOISIN SÓSU

1 msk olía 1 msk rifið ferskt engifer 1½ msk sesamfræ 500 g svínagúllas, skorið í litla bita 1 krukka hoisin sósa 230 g ananasbitar 1/2 pk núðlur 4 stk stórar gulrætur, rifnar 1 stk agúrka, skorin í strimla 4 stk vorlaukar, saxaðir handfylli ferskt kóríander, saxað græn salatblöð 8 stk hrísgrjónablöð (rice paper) 1–2 pokar ferskt salat 2 msk ólífuolía 1 msk balsamikgljái Lesa meira

STÖKKT MANGO CHUTNEY SVÍNAGÚLLAS MEÐ RAITA

3 stk grófar brauðsneiðar salt og pipar 600 g svínagúllas 100 g mangó chutney Kóríander-raita bls. 42 Lesa meira

GRILLAÐ JÓGÚRT- OG KRYDDLEGIÐ GRÍSAKEBAB

200 ml létt AB-mjólk ½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu og safi úr ½ sítrónu ½ tsk cumin-krydd ½ tsk kóríander-krydd ¼ tsk cayenne pipar 800 g grísalund, skorin í 2 cm þykka kubba 4 stk ananashringir, skornir í fernt salt og nýmalaður pipar grillspjót Lesa meira

HRÁSKINKUVAFIN FYLLT GRÍSALUND

200 g döðlur, saxaðar 150 ml appelsínusafi 50 g ristaðar furuhnetur 700 g grísalundir 4 stk hráskinkusneiðar nýmalaður pipar Döðlu og kókossósa: 1 msk olía 1 stk hvítlauksrif, pressað 100 g döðlumauk 1 dós létt kókosmjólk 1 stk grænmetiskraftsteningur salt og nýmalaður pipar Lesa meira

GRILLUÐ SVÍNALUND­ MEÐ BLÁBERJA CHUTNEY

1 tsk kúmenfræ 500 g bláber 200 g rauð vínber, skorin til helminga 1 msk rifið engifer 1 stk skalottlaukur, saxaður 120 ml vatn salt og nýmalaður pipar 2 tsk rauðvínsedik 700 g svínalund Lesa meira

GRILLAÐAR ­GRÍSABOLLUR MEÐ SÍTRÓNU OG OREGANÓ

2 stk hvítlauksrif 2 msk saxað ferskt oreganó ½ stk rifinn börkur af ½ sítrónu og safi úr ½ sítrónu 4 msk hvítvín 1 stk brauðsneið 500 g grísahakk 1 stk egg salt og nýmalaður pipar 1 stk kúrbítur, sneiddur í ½ cm þykkar sneiðar 1 stk rauð paprika, sneidd 1 stk eggaldin, sneitt í ½ cm þykkar sneiðar grillspjót S Lesa meira

GÓMSÆTAR GRÍSALUNDIR

400 g grísalundir 2 msk heilhveiti ¼ tsk salt ½ tsk pipar 2 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif, pressuð 250 ml hvítvín ½ dl vatn 1/2 stk grænmetiskraftsteningur 3 msk sítrónusafi 2 msk kapers Lesa meira

ENGIFER SVÍNA­KÓTELETTUR MEÐ GULRÓTARSALATI

1½ msk rifið engifer 5 stk heilar kardimommur 1 tsk fennel fræ 1 tsk kóríanderkrydd 1 tsk kanilkrydd 1 stk sítróna, safinn 800 g beinlausar svínakótelettur, fitusnyrtar (ca. 4 stk) 200 g sýrður rjómi 10% salt og nýmalaður pipar 1 msk saxað ferskt kóríander Lesa meira

STEIKARSAMLOKA MEÐ BERNAISESÓSU

400 g nautafilé 1½ dl BBQ sósa ferskt salat 1 lítil dós maís, niðursoðinn 1 stk grillaðar paprikur 1 stk maísbrauð S Karamelluseraður rauðlaukur: 2 msk ólífuolía 2 stk rauðlaukar, sneiddir 1 msk balsamikgljái Grillkartöflur 3–4 stk bökunarkartöflur 4 msk ólífuolía Maldon salt Lesa meira

GRILLAÐ NAUTA OG PISTASÍU KOFTE

400 g nautahakk 1 stk laukur, saxaður 3 stk hvítlauksrif, pressuð 50 g rúsínur 50 g pistasíur, hakkaðar ½ tsk paprikukrydd ¼ tsk allrahanda pimiento krydd (frá Pottagöldrum) ¼ tsk kanill handfylli fersk mintulauf, söxuð handfylli fersk steinselja, söxuð salt og nýmalaður pipar grillspjót Lesa meira

NAUTAFILÉ Í ­TERIYAKI-SÓSU

2 dl teriyaki sósa 4 stk hvítlauksrif, kreist 1½ msk rifið engifer 500 g nautafilé, skorið í 1½ cm þykka bita 200 g brokkolí, skorið í bita 1 dós míni maís, niðursoðinn ½ dós baunaspírur, niðursoðnar 2 msk sesamfræ 2 msk vorlaukur, saxaður Lesa meira

NAUTAFILÉ MEÐ FETAOSTAMAUKI OG TABBOULEH SALATI

100 g hreinn fetaostur 100 g sólþurrkaðir tómatar, olían skoluð frá ½ tsk chili-aldin flögur 4 fersk basilikublöð 700 g nautafilé ½ msk smjör salt og nýmalaður pipar Tabbouleh salat 150 g cous cous 1 msk söxuð fersk mintulauf handfylli steinselja, söxuð ½ stk rauðlaukur, saxaður 6 stk kirsuberjatómatar, skornir í 4 hluta hver 3 msk ólífuolía 3 msk sítrónusafi salt og nýmalaður pipar Lesa meira

NAUTAFILÉ Í RAUÐVÍNSSÓSU

1½ msk ólífuolía 2 stk laukar, sneiddir 100 g gulrætur, skornar í 1 cm þykka bita 1 stk hvítlauksrif, pressað 100 g beikon, skorið í bita 600 g nautafilé, skorið í 1½ cm þykka bita 500 ml rauðvín 1 stk grænmetisteningur 5 stk greinar timjan 1 msk smjör 1 msk heilhveiti 250 g sveppir, skornir til helminga 1 msk tómatkraftur salt og nýmalaður pipar H Kartöflumús 4 stk bökunarkartöflur 50 ml mjólk 2 msk smjör salt eftir smekk Lesa meira