Uppskrift

Safaríkur hamborgari með bbq laukhringjum

fyrir 4 að hætti Rikku

4 hamborgarar
4 hamborgarabrauð
4 Maribo ostasneiðar
4 salatblöð
4 steiktar beikonsneiðar
100 g steiktir sveppir
4 steikt egg
salt og nýmalaður pipar

BBQ laukhringir
3 msk BBQ sósa
1/2 tsk Tabasco sósa
salt og nýmalaður pipar
1 stór laukur, sneiddur
500 ml létt AB mjólk
250 g hveiti
1/2 tsk paprikukrydd
Olía til djúpsteikingar

BBQ-Gráðaostasósa
200 ml sýrður rjómi 10%
3 msk létt AB-mjólk
60 g gráðaostur
2 msk BBQ sósa
1/2 tsk Tabasco sósa
salt og nýmalaður pipar
Hrærið öllu vel saman og berið fram með hamborgunum.


Afhýðið laukinn og sneiðið. Losið um hringina og setjið í skál. Setjið BBQ sósu, Tabasco sósu, salt og pipar út í skálina og veltið laukhringjunum upp úr sósunni. Látið standa í 15 mínútur. Setjið AB mjólkina í eina skál og svo hveitið og paprikukryddið í aðra. Hitið olíuna upp að 180°C í potti. Dýfið laukhringjunum í AB mjólkina og svo þaðan í hveitið. Dustið aðeins hveitið af þeim og djúpsteikið í 2-3 mínútur á hvorri hlið eða þar til að hringirnir verða gullinbrúnir. Leggið hringina á pappír til þerris.

Uppskriftir

Safaríkur hamborgari með bbq laukhringjum

fyrir 4 að hætti Rikku

4 hamborgarar
4 hamborgarabrauð
4 Maribo ostasneiðar
4 salatblöð
4 steiktar beikonsneiðar
100 g steiktir sveppir
4 steikt egg
salt og nýmalaður pipar

BBQ laukhringir
3 msk BBQ sósa
1/2 tsk Tabasco sósa
salt og nýmalaður pipar
1 stór laukur, sneiddur
500 ml létt AB mjólk
250 g hveiti
1/2 tsk paprikukrydd
Olía til djúpsteikingar

BBQ-Gráðaostasósa
200 ml sýrður rjómi 10%
3 msk létt AB-mjólk
60 g gráðaostur
2 msk BBQ sósa
1/2 tsk Tabasco sósa
salt og nýmalaður pipar
Hrærið öllu vel saman og berið fram með hamborgunum.


Afhýðið laukinn og sneiðið. Losið um hringina og setjið í skál. Setjið BBQ sósu, Tabasco sósu, salt og pipar út í skálina og veltið laukhringjunum upp úr sósunni. Látið standa í 15 mínútur. Setjið AB mjólkina í eina skál og svo hveitið og paprikukryddið í aðra. Hitið olíuna upp að 180°C í potti. Dýfið laukhringjunum í AB mjólkina og svo þaðan í hveitið. Dustið aðeins hveitið af þeim og djúpsteikið í 2-3 mínútur á hvorri hlið eða þar til að hringirnir verða gullinbrúnir. Leggið hringina á pappír til þerris.